Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.2018, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.07.2018, Blaðsíða 19
LÆKNAblaðið 2018/104 343 R A N N S Ó K N að meðaltali um 3,3% (95% CI -4,2 til -2,3, p<0,001) á ári á tímabil- inu miðað við ≥28+0 vikna meðgöngu (mynd 1). Tíðni burðarmáls- dauða lækkaði að meðaltali um 4,1% (95% CI -5,3 til -2,9, p<0,001) á ári á árunum 1994-2017 miðað við ≥22+0 vikna meðgöngu (mynd 2). Fjölda barna sem dóu burðarmálsdauða á hverja 1000 lifandi og andvana fædda hvert ár frá 1988 til 2017 má sjá í töflu II. Þeim börnum sem fæddust andvana fækkaði um 1,9% á ári á tímabilinu (95% CI -3,2 til -0,7, p=0,003). Börnum sem létust eftir fæðinguna fækkaði meira, eða um 5,1% á ári á tímabilinu (95% CI 6,6 til -3,6, p<0,001). Ekki varð marktæk fækkun á þeim börnum sem dóu í fæðingu (-6,9%, 95%CI -16,0 til 3,1, p=0,169) (mynd 3). Niðurstöður - flokkar burðarmálsdauða Öll börn sem dóu burðarmálsdauða voru flokkuð í 13 flokka eftir NBPDC-flokkunarkerfinu og árleg prósentubreyting reiknuð út (tafla I). Breytingar sem urðu á tímabilinu í flokkum I, II, III og XII má sjá á myndum 4, 5, 6 og 7. Umræður Burðarmálsdauði lækkaði umtalsvert á rannsóknartímabilinu, hvort sem miðað er við 22+0 eða 28+0 vikna meðgöngulengd and- vana fæddra barna. Þegar skoðað er hvenær á burðarmálsskeiði börnin dóu (mynd 3) kemur í ljós að þeim börnum sem létust eftir fæðinguna fækkaði meira en þeim sem fæddust andvana. Dauðs- föll í fæðingu voru mjög fá allt rannsóknartímabilið. Mynd 7. Dauðsföll nýbura fyrir 28+0 vikna meðgöngu á fyrstu viku eftir fæðingu (flokki XII). Mynd 6. Fæðingar andvana einbura sem ekki voru vaxtarskertir efitr 28+0 vikna með- göngu (flokki III). Mynd 5. Fæðingar andvana vaxtarskertra einbura eftir 28+0 vikna meðgöngu (flokki II) á tímabilinu. Mynd 4. Burðarmálsdauði vegna meðfæddra galla (flokki I) á tímabilinu. Mynd 3. Burðarmálsdauði miðað við 28+0 vikna meðgöngu (bláa línan) og hvernig hann skiptist niður eftir því hvenær börnin dóu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.