Læknablaðið - 01.06.2018, Blaðsíða 5
315
Andkólínvirk byrði
vegna lyfja hjá
öldruðum
Elín Jacobsen,
Einar S. Björnsson
Sjúklingur var með lista yfir
13 lyf sem hann tók daglega.
L Y F J A S P U R N I N G I N
Ö L D U N G A R
LÆKNAblaðið 2018/104 277
laeknabladid.is
U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R
313
Heiðursvísindamaður
Landspítala 2018
Runólfur Pálsson prófessor
í lyflæknisfræði
318
Merkismanns minnst
á afmælisári
Árni Kristinsson
Á aldarafmæli LÍ er viðeigandi
að rifja upp starf brautryðj-
andans Sigurðar Samúels-
sonar sem reisti sér óbrot-
gjarnan minnisvarða með
stofnun Hjartaverndar.
304
„Umræðan um sérfræðiþjónustuna hefur
einkennst af vanþekkingu“ segir Þórarinn
Guðnason nýkjörinn formaður LR
Hávar Sigurjónsson
Læknafélag Reykjavíkur stendur frammi fyrir miklum
breytingum á innra skipulagi og hlutverki. Skipulags-
breytingar á LÍ sem samþykktar voru á síðasta aðalfundi
kalla á þessa umbyltingu. Læknablaðinu lék hugur á að vita
hvernig Þórarinn hjartalæknir og formaður LR hygðist nýtt
hlutverk þess.
303
Hjalti Már Þórisson
Af hverju svona
metnaðarlaus?
Ú R P E N N A
S T J Ó R N A R M A N N A L Í
324
100 ára afmælis
dagskrá Lækna
félags Íslands 2018
308
„Okkur ber skylda til
að vara þetta fólk við“
Hávar Sigurjónsson
segir Kári Stefánsson um upplýsingavef ÍE um arf-
gengi BRCA2-stökkbreytingarinnar
„Það má segja að þó svo það verði ekki nema ein kona
sem deyr fyrir aldur fram af því að hún leitaði ekki eftir
þessum upplýsingum þá er það einni konu of mikið.“
320
Þrír nýir doktorar í læknisfræði frá HÍ
Læknablaðið tekur upp þá nýbreytni að kynna stutt-
lega þá lækna sem taka doktorspróf.
317
Meðgöngutíma lifrarbólgu
A fyrst lýst á Íslandi
Haraldur Briem
Ingólfur Gíslason læknir í Vopna-
fjarðarhéraði ritaði grein í Lækna-
blaðið um icterus epidemicus sem
gekk í héraðinu árið 1918.
323
Lokað útboð í
rannsóknahús
Landspítalans
322
Styrkir veittir úr
sjóði Sigríðar
Lárusdóttur
312
Er þörf á hugarfarsbreytingu?
Magnús Jóhannsson, Anna Björg Aradóttir,
Jón Pétur Einarsson, Ólafur B. Einarsson
Notkun nokkurra algengra lyfjaflokka er
meiri á Íslandi en í nágrannalöndunum og í
sumum tilfellum er munurinn verulegur.
310
Sérgrein í örri þróun
- segja þær Hildur Harðardóttir og
Hulda Hjartardóttir um fæðingarlækningar,
fósturgreiningar og áhættumeðgöngu-
lækningar
Hávar Sigurjónsson
Samtök norrænna fæðingarlækna héldu
fund í Reykjavík í byrjun maí.
E M B Æ T T I L A N D L Æ K N I S 2 4 . P I S T I L L