Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.2018, Page 50

Læknablaðið - 01.06.2018, Page 50
322 LÆKNAblaðið 2018/104 Afmælisnefnd LÍ Birna Jónsdóttir formaður Agnar H. Andrésson Arnar Þór Rafnsson Elínborg Bárðardóttir Jón Torfi Halldórsson Kristín Sigurðardóttir Sigurbjörn Sveinsson Sólveig F. Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Júlí Golfmótaröðin: Brautarholt á Kjalarnesi 25. júlí Ágúst Ljósmyndasýning Golfmótaröðin: Leirdalsvöllur, GKG, 31. ágúst Fjallganga/FÍFL: Sveinstindur í Öræfajökli Október Alþjóðleg siðfræðiráðstefna í Reykjavík 2.-4. október Aðalfundur Alþjóðalæknafélagsins, WMA (World Medical Association), haldinn í Reykjavík 3.-6. október Opið málþing fyrir almenning í Hofi Akureyri Desember Jólakaffi/jólaglögg hjá Læknafélaginu í Hlíðasmára 8 100 ÁRA AFMÆLISDAGSKRÁ LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS 2018 Verið velkomin í verslun okkar Opið virka daga kl. 8:30–17:00 Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is fastus.is HEILDSTÆTT LYFJAÚÐAKERFI FYRIR MISMUNANDI ÞARFIR Lyfjaúðakerfið frá Aerogen er árangursrík meðferð á öndunarfærasjúkdómum meðal sjúklingahópa á öllum aldri. Aerogen kerfið er notað á bráðadeildum og gjörgæsludeildum í yfir 75 löndum um allan heim. Ball í Iðnó Læknafélagið stóð fyrir balli í Iðnó um miðjan maí. Hljómsveitin Sobril lék fyrir dansi og var almenn ánægja með þessa skemmtun. Reynir Arngrímsson formaður tók þessa meðfylgj- andi mynd.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.