Skírnir - 01.09.2015, Síða 123
423um íslensk fræði
þess umkomin að kalla sig alheimsmiðstöð íslenskra fræða. Og hann
á að gera það sem í hans valdi stendur til að mennta vel þá íslensku-
kennara sem hann veitir réttindi til kennslu, ekki síður en þá upp-
rennandi vísindamenn sem þörf er á til að bæta skilning íslenskri
menningu, samfélagi og tungu. Og svo er í pottinn búið að hann hefur
þetta að verulegu leyti í hendi sér samkvæmt óbeinu umboði frá
ráðuneyti, eins og ég benti á hér að framan.
Tilvitnuð rit
Ástráður Eysteinsson. 1998. Þýðingar, menntun og orðabúskapur. Málfregnir 8(1),
bls. 9-16.
Ástráður Eysteinsson. 2012. Islandsk sprogpolitik, kultur og akademisk praksis.
Domæner, store og små. Nordland. Nordisk tidsskrift for andrespråksforskning
7, bls. 161-169.
Bjarki Valtýsson. 2011. Íslensk menningarpólitík. Reykjavík : Nýhil
Berg, Ivar. 2014. The Making of the Scandinavian Languages. Version of 10th April
2014. Department of Language and Literature, NTNU (Trondheim) (ivar.
berg@ntnu.no)
Deumert, Ana og Wim Vandenbussche (ristj.). 2003. Germanic Standardizations.
Past to Present. Amsterdam: John Bemjamins Publisdhing Company.
Fromkin, Victoria, Robert Rodman & Nina Hyams. 2011. An Introduction to Lan-
guage. Boston: Wadsworth Cengage Learning
Guðmundur Hálfdanarson. 1999. Hver á sér fegara föðurland. Staða náttúrunnar í
íslenskri þjóðernisvitund. Skírnir 173: 304-336.
Haugen, Einar. 1966. Language Conflict and Language Planning. The Case of Mod-
ern Norwegian. Harvard University Press, Cambridge, Massachusetts.
Haugen, Einar. 1972. The Ecology of Language. Essays by Einar Haugen. Selected
and Introduced by Anwar S. Dil. Stanford: Stanford University Press.
Indriði Gíslason, Baldur Jónsson, Guðmundur B. Kristmundsson og Höskuldur
Þráinsson. 1988. Mál og samfélag. Reykjavík. Iðunn.
Íslenska til alls. 2008. Tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu. Reykja-
vík: Menntamálaráðuneyti.
Kristján Árnason. 2001. Málstefna 21. aldar. Málfregnir 20:3–9.
skírnir
Skírnir Haust 2015 NOTA ÞESSA.qxp_Layout 1 19.10.2015 10:51 Page 423