Skírnir - 01.09.2015, Page 189
489mánasteinn í grimmdarleikhúsi
hver haldi að þar búi hommar en ekki norrænir víkingar, hetjur af
konungakyni. Þar eru allir þræðir bókarinnar dregnir saman, drep-
sóttin, kynferðið, þjóðernið og kvikmyndirnar sem komu með nú-
tímann.
Mánasteinn ber undirtitilinn „Drengurinn sem aldrei var til“ og
bókin hefur tvenns konar endi, sá fyrri lokar bókinni á fantastískum
nótum þar sem Máni Steinn ummyndast í fiðrildi og saga hans í
fantasíu. Sá síðari er persónulegur og tengir sögu Mána við fjöl-
skyldusögu Sjóns sjálfs og þar með sagnfræði í víðum skilningi,
sögu samkynhneigðra og sögu spænsku veikinnar. En bæði sögu-
lokin og sagan „sem aldrei var til“ sýna hvernig bókmenntirnar geta
talað við læknisfræðina og hún við bókmenntirnar um trámu sem
voru kannski aldrei til en breyttu þó öllu.
Heimildir
Artaud, Antonin. 1978. „Theatre and the Plague.“ The Theatre and Its Double. Vic-
tor Corti þýddi, 9–22. Surrey: Oneworld Classics.
Bakhtin, M.M. 2004. The Dialogic Imagination: Four Essays. Austin og London:
University of Texas Press.
Belling, Catherine. 2009. „Overwhelming the Medium: Fiction and the Trauma of
Pandemic Influenza in 1918.“ Literature and Medicine 28 (1): 55–81.
Blakely, Debra E. 2003. „Social Construction of Three Influenza Pandemics in the
New York Times.“ Journalism: Mass Communication Quarterly 80 (4): 884–902.
Bragi Þorgrímur Ólafsson. 2008. „Neyðarhjálp í Reykjavík í spænsku veikinni
1918.“ Saga 46 (1): 209–215.
Dagný Kristjánsdóttir. 1999. „Yfir mörkin.“ Undirstraumar: Greinar og fyrirlestrar,
310–325. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Davies, David A. 2011. „The Forgotten Apocalypse: Katherine Anne Porter’s „Pale
Horse, Pale Rider.“ Traumatic Memory, and the Influenza Pandemic of 1918.“
Southern Literary Journal 43 (2): 55–74.
Eggert Þór Bernharðsson. 1999. „Landnám lifandi mynda: Úr sögu kvikmyndanna
á Íslandi til 1930.“ Heimur kvikmyndanna. Ritstj. Guðni Elísson, 803–831.
Reykjavík: Forlagið.
Friðrika Benónýsdóttir. 2013. „Ekki fengið neitt bréf um að hætta að ögra.“ [Viðtal
við Sjón]. Fréttablaðið, 19. október.
Garner, Stanton B. Jr. 2006. „Artaud, Germ Theory and the Theatre of Contagion.“
Theatre Journal 58 (1): 1–14.
Gísli Jónsson. 1968. 1918: Fullveldi Íslands 50 ára — 1. desember 1968, Reykjavík:
Almenna bókafélagið.
skírnir
Skírnir Haust 2015 NOTA ÞESSA.qxp_Layout 1 19.10.2015 10:51 Page 489