Skírnir - 01.09.2015, Page 217
517falskennandi eða einherji sannleikans?
Heimildir
Atli Harðarson. 1992. „Heimspekingurinn Brynjúlfur frá Minna-Núpi.“ Lesbók
Morgunblaðsins, 21. desember.
Auður Styrkársdóttir. 1997. „Forspjall.“ Kúgun kvenna. Sigurður Jónasson þýddi.
Ritstj. Vilhjálmur Árnason, 9–65. Reykjavík: Hið Íslenska bókmenntafélag.
[Austanvjeri]. 1868. „Fiskveiðifjelagið danska.“ Norðanfari 7 (29–30): 57.
Ágúst H. Bjarnason. 1924. „Um Magnús Eiríksson.“ Skírnir 98 (1): 39–73.
Ágúst H. Bjarnason. 1939. „Eiríkur Albertsson: Magnús Eiríksson, guðfræði hans og
trúarlíf.“ Skírnir 113 (1): 211–217.
Benedikt Gröndal. 2014. Dægradvöl. Reykjavík: Forlagið.
Björn Bjarnason. 1884. „Magnús Eiríksson.“ Heimdallur 1 (7): 98–100.
Brynjúlfur Jónsson. 1997. Saga hugsunar minnar: Um sjálfan mig og tilveruna. 2. útg.
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag.
Einar Olgeirsson. 1926. „Erlendir menningarstraumar og Íslendingar.“ Réttur 11
(1–2): 9–24.
Eiríkur Albertsson. 1938. Magnús Eiríksson: Guðfræði hans og trúarlíf. Reykjavík:
Háskóli Íslands.
Eiríkur Magnússon. 1872–1873. „Herra Ritstjóri „Þjóðólfs“!“. Þjóðólfur 25 (46):
185 –186.
„Frá Norðurlöndum: Frá Dönum.“ 1847. Skírnir 21: 144–160.
G. f. G. 1876. „Útlendar frjettir.“ Norðanfari 15 (35–36): 72.
[Gamall klerkur á Vesturströndum]. 1865. „Vaktið yður fyrir fallskennöndum, sem
koma til yðar í sauðaklæðunum, en hið innra eru þeir glepsandi vargar. Matt.
7.“ Íslendingur 4 (9): 70–72.
Gísli Brynjúlfsson. 1876. Til Magnúsar Eiríkssonar: Á 71. afmælisdag hans, 22. júní
1876: Flutt í samsæti Íslendinga í Kaupmannahöfn. Kaupmannahöfn.
Hafsteinn Pjetursson. 1887. „Magnús Eiríksson.“ Tímarit hins íslenzka bókmennta -
félags 8 (29): 1–33.
Inga Huld Hákonardóttir. 2000. „Konur og Kristur á 19. öld.“ Kristni á Íslandi: Til
móts við nútímann, IV. Ritstj. Þórunn Valdimarsdóttir og Pétur Pétursson.
Reykjavík: Alþingi.
John Stuart Mill. 1970 [1859]. Frelsið, ísl. þýðing eftir Jón Hnefil Aðalsteinsson og
Þorstein Gylfason. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag.
Jóhanna Þráinsdóttir. 1997. „Gleymdur liðsmaður kvenna: Um Magnús Eiríksson
guðfræðing og rithöfund, og framlag hans til frelsisbaráttu kvenna.“ Lesbók
Morgunblaðsins, 10. maí.
Jóhanna Þráinsdóttir. 2000. „Er trúin þverstæða: Gagnrýni Magnúsar Eiríkssonar á
trúarskoðunum Kierkegaards í Ugg og ótta.“ Tímarit Máls og menningar 61
(4): 35–45.
Jón Helgason. 1927. Kristnisaga Íslands: Frá öndverðu til vorra tíma, II: Kristnihald
þjóðar vorrar eftir siðaskifti. Reykjavík: Félagsprentsmiðjan.
skírnir
Skírnir Haust 2015 NOTA ÞESSA.qxp_Layout 1 19.10.2015 10:52 Page 517