Skírnir - 01.09.2015, Qupperneq 244
1, samanburð á styttingu og deilingu, og samanburð á lengingu og
margföldun. Þá eru keðjubrot til námundunar stuttlega kynnt í
handritinu (Lbs. 408 8vo: 88).
Tugabrot koma í beinu framhaldi af almennum brotum í báðum
ritum. Um þau segir í hvoru riti:
544 kristín bjarnadóttir skírnir
Handrit Lbs. 408 8vo: Professor J. M.
Geuss Collegium, over Arithmetiken,
holdet Anno C.N. 1781 & 1782.
3ie Cap.
Om Decimal-Brøk
1te Sætning
Brøk hvis Nævnere ere 10, 100, 1000,
10000, etc. kaldes Decimal-Brök: Ex.
Gr. —
7/10, 49/100, 3750/1000, 96/10000.
Man kan undlade Nævneren ved saadan
Brök, naar man iagttager, at Tælleren
skilles fra det heele Tal med 1., eller og at
den bestaaer af saa mange Sijfrer som
Nævnerens … har Nuller hos sig. Ex. gr.
3758/1000
3 758/1000 = 3,758 = 3 heele + 7/10 +
5/100‚ 8/1000.
(Lbs. 408 8vo: 89–90)
Bók: Stutt Undirvisun í Reikníngslist -
inni og Algebra. Samantekin og útgefin
handa Skóla-lærisveinum og ødrum ýng -
língum á Islandi.
13. kapítuli
Um Tuga-brot
§64.
Tuga-brot (fractiones decimales) kallaz
þau brot, hverra nefnarar eru 10, 100,
1000, 10000, 100000, 1000000, o. sv. fr.
edr pródúkt af tugum, t. d: brotin 3/10,
13/100, 349/1000, 5763/10000 og sv. fr.
heita øll tuga brot; Í þessum brotum er
nefnarinn ecki skrifadr, helldr einúngis
teliarinn, sem adgreindr er frá heilu
tølunni með litlu striki (,), en se eckert
heilt til, þá er 0 sett framan strikit, þó er,
um leid og þessháttar brot skrifaz,
adgætt, at í teliara verdi jafnmargar siffr -
ur, og 0 egu at vera í nefnara; til dæmis:
3/10 skrifa eg þá 0,3, hér er ei nema
siffran 3 í teliara, vegna þess at í nefn -
aranum 10, er ei nema eitt 0; eins er her
sett 0, fyri framan strikit, vegna þess at
eingir vóru til heilir; 13/100 skrifa eg:
0,13; 349/1000 eins 0,349; 5 7/100 skrifa
eg 5,07; þat er: 5 heila set eg fram an
strik it, en þar eg sie at 2 eru 0 í nefn ara,
þá verd eg at bæta einu 0 framan við 7, til
þess at teliarinn hafi nógu margar siffrur,
og 7 standi þó á sínum retta einínga stad;
…
III. Dæmi: 25,8364 verdr allt eins, =
258364/10000 = 25 8364/10000 = 25 +
8/10 + 3/100 + 6/1000 + 4/10000.
(Ólafur Stefánsson 1785: 105–106)
Skírnir Haust 2015 NOTA ÞESSA.qxp_Layout 1 19.10.2015 10:52 Page 544