Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Qupperneq 55

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Qupperneq 55
BREIÐFIRÐINGUR 53 inn hvass suðaustan og útlit fyrir að veður versni enn. Það er því ekki um annað að velja en að hraða ferðinni sem mest, enda rökkvar snemma þegar komið er fram í september. Oveðursskýin í suðri þykkna meir og meir. Þó er svo margt eftir að sjá og muna. Langeyjarnesið og eyjarnar í vestri, formfastar hlíðar og klettabelti í austri, tæra læki og ár og merka bæi. Framundan mótar fyrir fjöllunum á Barðaströnd, óglöggt, en þarna eru þau þó, hugann grunar, að í móðu fjarlægðarinnar séu líka fagrar lendur. Skyldi móta fyrir Vöðlunum í fjarska? Eg finn, að slagveður haustdagsins er að taka frá okkur fagra mynd, og öll syrgjum við það að geta ekki tileinkað okkur meira af fegurð og tign Strandanna. Við leggjum andlitin þétt að rúðunum og reynum að sjá sem mest, um leið og bíllinn rennur hvern kílómetrann af öðrum eftir nýbyggðum vegi. Einnig hann er þrekvirki, er innt var af hendi á skömmum tíma, undir stjórn Jakobs Benedikts- sonar. Það er eins og ung og sterk öfl hafi verið leyst úr læðingi með þessari vegagerð. A mörgum þessara snotru býla, er vegurinn liggur hjá, eru nú meiri og minni hús í byggingu eða stór stykki brotin í nýrækt. Sumir þessara bæja bera með sér aldagamla menningu og þokka, og önnur ný býli bætast við ár frá ári, hugþekk og snotur við hlið sögubæjanna gömlu og góðu. Það mætti segja mér, að eftir fá ár yrðu Strandir glæsilegast byggðar og rækt- aðar í Dalasýslu og sannkallað augnayndi þeirra, er leggðu leið sína um vesturhluta sýslunnar. Við ökum um hlaðið á Nýp, höfum tal af bóndanum og hann segir okkur, að það muni verða stormur út Tjalda- neshlíðina og ekkert er sannleikanum samkvæmara, hver vindsveipurinn af öðrum kemur æðandi sunnan með hlíð- inni. Bíllinn hryktir og gjöktir undan átökum veðursins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.