Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Blaðsíða 61

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Blaðsíða 61
BREIÐFIRÐINGUR 59 Allar íslenzkar mæður ættu að minnast þessarar miklu formóður sinnar, sem átti bæði vizku, framtak og bænar- mátt til að bjarga börnum sínum við brimströnd auðnar- innar í norðri. Þar sem ekkert var til bjargar nema Guð í alheimsgeimi og Guð í hennar eigin vitru og ástríku hetjusál. Gæfa Auðar í Hvammi í Dölum má verða gjöf öllum íslenzkum mæðrum til handa. Ollum, sem eiga fórnfýsi hennar og vökula frelsisþrá, hetjulund hennar á hættu- stund. En það er fleira í hetjusögnum feðranna, sem okkur varðar í hinu mikla þjóðnytjamáli, slysavörnunum. Það hafa margar hetjurnar fallið. Það hefur margt hjartað saknað. Eitt eftirminnilegasta dæmið um sorglegt slys og sáran söknuð er, þegar Böðvar Egilsson, hið mikla og gáf- aða glæsimenni fórst skammt frá Borg á Mýrum. Við minnumst hetjunnar, sem sprengdi af sér skrautkyrtilinn af ekka, er hann reið með látinn son sinn í faðmi til grafar föður síns og móður. Hve ægileg sorg Egils er, þegar hann leggst harmi þrunginn í lokrekkju sína og hyggst hefna sín, með sjálfs sín dauða. Sonurinn glæsilegi verður honum öllu meira. Uppgjöfin grípur þetta hermannshjarta. Allt er þýðingarlaust. Alls er örvænt. Andvarp skáldsins verður eins og yfirskrift yfir harmi allra þeirra mörgu, sem misst hafa ástvini sína í helgreipar Ægis fyrr og síðar. „En ek ekki eiga þóttumk sakar afl við sona bana.“ Aftur er það kona, skörungurinn Þorgerður Egilsdóttir, sem kann réttu tökin. Ekki að láta harminn minnka sig né kúga. Hún skilur hvernig andi og hjarta mannsins getur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.