Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Síða 34

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Síða 34
32 BREIÐFIRÐINGUR þjóðar bíður eftir að innt verði af hendi á hverju byggðu bóli á ættjörð vorri. III. Enn eru ótalin tvö atriði, sem máli skipta eigi að litlu, þótt þau snerti eigi sjóði gulls, heldur menning og mann- rækt, sem ætíð helzt í hendur við skógræktarstörf. Að klæða þann, sem klæðlítill eða nakinn er sakir fá- tæktar, hefur ætíð talizt göfgandi starf og bera vott um fagra og frelsandi hugsun. Þó fátæklingurinn, sem í hlut á, sé í þessu tilliti fóstur- jörð vor, land móður og föður, — einasta landið, sem vér eigum, en um leið landið, sem á allt það dýrmætasta að geyma í sinni sögu, sem vér getum hrósað oss af, glaðzt yfir og lifað fyrir, -—- þá verður það, að klæða hinn klæð- litla, engu ógöfugra fyrir þær sakir nema síður sé. Sonarskyldan við ættjörð vora verður eigi innt af hönd- um af öðrum en oss. Vakni skyldutilfinningin, þá verður heldur eigi sofið á verðinum um það, sem stærst er, frelsi og hamingju þjóðarinnar í nútíð og framtíð. Skógræktin knýtir tilfinningatengsl milli manns og mold- ar — kallar á soninn, sem ættjörðin á í hverjum Islendingi. En sá, sem hefur lifað þá stund, að heyra það kall, verður sælli og betri maður. Því það er unaður lífsins, að geta þótt vænt um, þó ekki sé nema moldarbarð og fundið sig eiga heima meðal græn- gresis og blóma. Auk þess að klæða landið, fegrar skógræktin landið og prýðir. Það telst til sannrar menningar, að vera fundvís á það, sem fagurt er, að eiga löngun til að fegra allt, og finna dýrmæti fólgin í fegurðinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.