Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Síða 35

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Síða 35
BREIÐFIRÐINGUR 33 Að prýða það, sem skrautlaust er, eða fullkomna það, sem fagurt er, er vissulega mannbætandi iðja. Skógræktin eykur skyggni inn í töfraheima þá, sem fegurð náttúrunnar hefur að bjóða. Þó það væri eigi ann- arra vegna en barna vorra, ættum vér að gefa skógræktar- starfi gaum. Að leiða barn að blómi, er að gefa því góðan vin. Að leiða athugun þess og áhuga að fögrum gróðri blóma og trjáa, er að opna því dyr að gleðisal hreinleikans, vekja næmi þess fyrir því stóra í hinu smáa og kenna því, að meta fögnuð þess, er laugast í tærum lindum hljóðrar feg- urðar. Á þeim tímum, þegar eldra fólkið í sveitum er áhyggju,- fullt yfir því, hversu æskufólkið flýr unnvörpum æskur stöðvarnar, ættum vér að huga að því, að fagur skrúð- garður heima á hverjum bæ myndi margsinnis verða sá segull, sem sterkast drægi og erfiðast yrði að yfirgefa. IV. Rökin eru því mörg, sem hníga að skógræktarstarfi. Séu rætur þess raktar —- orsaka- og afleiðingaþræðir sundur- greindir, þá mun engum blandast um það hugur, að skóg- rækt er mál, sem alla varðar. Alla þá, sem unna sjálfum sér og sínu heimili, að ekki séu nefndir hinir, sem unna landinu í heild, framtíð þess og möguleikum, frama þess og sóma. „Hvar er þín fornaldarfrægð, frelsið og manndáðin bezt?“ spurði hinn ungi Jónas Hallgrímsson þjóð sína. Þjóð, sem var búin að glata gullum sínum: skipum sínum og skraut-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.