Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Síða 41

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Síða 41
ÍSREIÐFIRÐINGUR 39 brekkurnar og lyngásarnir seint þurrkuð út af ásýnd sveit- anna. Enn sem fyrr kallar þetta lokkandi til æskurmar: „Komið, tínið berin blá! Bjart er norðurfjöllum á! Svanir fljúga sunnan yfir heiði.“ En skyldi æska sveitanna hlýða þessu kalli nú eins al- mennt og fagnandi og áður? Eg efa það, því að nú hefur annað tekið sér bólfestu innan sveitanna, sem líka kallar og lokkar. Og þetta annað eru skemmtisamkomurnar. Sumr- in út í hverri viku á hverju heimili heyrast þær kalla gegn- um þetta galdratæki nútímans — útvarpið, ■— lokka og kalla í nálægð og fjarlægð út um allar byggðir landsins og bjóða fram leiki og eftirhermur — töfrandi harmoniku- músikk og dans -—■ ýmist á laugardagskvöldið næsta eða sunnudaginn. Og jafnvel þótt skemmtistaðurinn sé í næstu sveit eða héraði, veldur það engum erfiðleikum. Fjarlægðin hefur lítið að segja nú á þessum tímum jeppa og langferða- vagna og ótal annarra bíla. Og er þá að furða, þótt ung- dómurinn bíði í ofvæni helganna? Um hverja helgi sópast svo sveitirnar af fólki — einkum því yngra — til skemmti- staðanna í nálægð eða fjarlægð. En þegar komið var heim af þeim aftur, kom manni ósjálfrátt í hug það, sem Matthías kvað forðum um kóngsins Kaupmannahöfn: „Margur fór til Hafnar svo mannvænn og stór, en hrumari og heimskari heim kom en fór.“ Eitt sunnudagskvöld síðla sumars rak ég svo höfuðið inn á eina slíka samkomu, sem haldm var á fögrum stað í einni af sveitum landsins. Það var áliðið kvölds og dimmt orðið, er mig bar þar að, enda öll skemmtiatriði búin nema dansinn, — hann stóð sen. hæst. Eg kom mér auðvitað fljótlega inn í hið vistlega sam.komu- hús, því að úti var orðið svalt í veðri. I anddyri og gangi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.