Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Qupperneq 42

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Qupperneq 42
40 BREIÐFIRÐINGUR rakst ég á slangur af fólki og þá þegar á einri eða fleiri áberandi ölvaða menn. En í gegnum opnar en troðfullar dyrnar að danssalnum sá ég grilla í fólkskös á hreyfingu, en lítt var hægt að greina andlit, því að fullmyrkvað mátti heita þar inni. Þar sem ekki virtist þarna greitt aðgöngu, leitaði ég að öðrum dyrum nær hinum enda dansstofunnar, komst þar inn og náði mér í sæti. Var þar öllu rýmra, enda öllu meiri ljósglæta. Svo hefur víst einhver gerzt svo djarf- ur að snerta við aðalljóskveikjaranum, svo að sæmilega bjart varð í salnum. Samstundis heyrðist hálfdrukkin karl- rriannsrödd kalla: „Ekki hafa ljós, slökkvið þið.“ Þessu kalli var samstundis hlýtt. Eg mun hafa staðið við á sam- komunni nokkuð á annan tíma, og þá sjaldan að fyrir kom að einhver brá upp ljósinu, varð ávallt einhver til jafnharð- an að hrópa það niður og heimta myrkrið í staðinn. A einu furðaði mig þó einna mest, það var hve áberandi stór hópur af börnum og unglingum beggja megin við fermingaraldur virtist vera þarna, og ég gat ekki betur séð, en að þó nokkrir drengir á aldrinum frá fermingu til tvítugs væru töluvert undir áhrifum víns. Tveir unglingar á aldrinum 16—17 ára dönsuðu þarna fyrir framan áhorfendur á svo siðlítinn hátt, að ætla mætti að slíkt sæist aðeins á vissum stöðum í stórborgum erlendis, stöðum, sem fáu siðugu fólki þykir sæmandi að venja komur sínar á. Er ég seinna lét í ljósi undrun mína yfir slíkum skemmtisiðum, var ég frædd á því, að fleiri og færri slíkar „týpur“ væri algengt að sjá á hverri einustu dansskemmtun, bæði á þessum stað og öðrum skemmtistöðum, — og undanlekning væri, ef ekki væri alls staðar svo að segja dansað í fullkomnu myrkri, eftir að dagsbirta þryti. Ég fór nokkru áður en dansi lauk, en marga heyrði ég telja þessa skemmtun með þeim prúð- ari, sem gerðust. Enginn gauragangur eða stórvandræði hafði hlotizt af fullum mönnum og aðeins einn unglingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.