Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Side 51

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Side 51
Lúðvík Kristjánsson „Hún sveik aldrei saumstungan hennar Gróu44 Misjafnlega rekur menn minni til þess, '•r þeir heyra eða sjá, þá er þeir eru á vöku- mótum þess skilvit- lega í veröldinni. Enga grein get ég gert mér fyrir því, hvenær ég hef fyrst heyrt nefnda Gróu saumakonu, en ætla, að það hafi verið nokkru síðar en ég uppgötvaði furðuleg- an grip rétt utan við girðinguna heima hjá mér. Grágrýtissteinn var það, ferningslag- aður, ekki ýkja stór um sig og tók vöxnum manni upp undir hné. Hann bjó yfir þeim töfrum, að fullnægja svo til öllum tilhneigingum mínum til lystisemda og athafna. Snemma morguns var maður setztur þar og farinn að sigla, í annan tíma var hann fjárhús eða fjós og stundum þægilegasti reiðskjóti. I. Gróa DaviSsdóttir.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.