Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 52

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 52
50 BREIÐFIRÐINGUR Fólkið gekk fram hjá upp og niður götuna, ýmist á leið í vinnu eða í búð og grunaði vitanlega hvergi, að sá litli á steininum færi þembingsreið og mætti hafa sig allan við að hrökkva ekki af baki. Milli mín og þess gráa tókst mikil vinátta, hjá okkur lék jafnan allt í lyndi, hann am- aðist aldrei við duttlungum mínum og fyrir mér stóð aldrei neitt í þoku varðandi verund hans. Gróa saumakona var hins vegar torráðnari gáta, ég gat ekki tengt hana við neitt, hún var eitt af þessu ókunna, aðeins nafn, sem ungt eyra gat numið án skilnings á því, hvað það fól í sér. En heimurinn smástækkaði og maður heyrði fólk segja: „Hvað er að tala um handar verkin hennar Gróu.“ Enn bættist það á ofan, að fólk talaði um Gróu eins og hún væri eina konan í heiminum, sem bæri það nafn. „Hún Gróa,“ sagði það, og þar með áttu allir að vita og skilja, hvað um var að ræða. — Vor nokkurl hefur maður gert langa reisu, komizt alla leið inn í kirkju- garð. Og nú opnast mikill leyndardómur sem árangur af vetrarstarfi. Við mér blasir grár steinn, og ég les: Gróa Davíðsdóttir, f. 14 á.gúst 1850, d. 28. des. 1910. Hún hafði þá gengið til feðra sinna fyrr en ég leit ljós, svo að ekki var að undra, þótt ég væri lítt viðmiðunarvís, þá er Gróu bar á góma hjá fullorðnum. Tveimur árum síðar horfir léttasnáði tíðum á mynd, er prýðir stofuvegg á bæ einum í landnámi Auðar djúpúðgu. Hún er forkostuleg að litagerð, saumuð með meistaralegu handbragði. Móðir dillar syni á hné sér. Og þar sem ég stend eitt sinn fyrir framan mæðginin, spyr Herdís, húsmóð- irin, hvort ég þekki Málmfríði saumakonu í Hólminum. Jú, hana þekkti ég. „En þú hefur náttúrlega ekki heyrt talað um hana Gróu?“ Víst hafði ég það, allir í Hólminum kannast við hana, varð mér á orði. „Ég var hjá henni vetr- artíma og lærði að sauma,“ sagði Herdís og var sem léttri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.