Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Side 59

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Side 59
BREIÐFIRÐINGUR 57 ólt eða settlega, og fatið hreyft af firavísi eins og saumur á að leggjast. Kringum Málrnfríði er dyngja af fatnaði, gömlum en hreinum. Það á að búa til minni flík úr stærri, sníða og bæta eða koma nýjum dúk í buxur eða jakka. Hún tekur mér og Kalla syni sínum en hjólið snýst á vél- inni og þarf að snú- ast, svo að hún segir okkur að grípa spil eða gera okkur annað til ynids. Allir í þorp- inu vita, að Málm- fríður kann ekki að segja nei, þegar tii hennar er komið með eitthvað, sem þarf að fara í vél eða undir skæraburð. Hjólið snýst langan dag, oft eftir sólsetur og fyrr en birtir á austurhimni. Málmfríður á gaddasvipu á hina óttalegu skepnu, jólaköttinn. Fyrir hennar atbeina gistir hann miklu færri heimili en ella. Ung andlit dylja ekki svip gleði og sigurs yfir því að vera komin í ný föt upp úr gömlum af pabba eða afa. VI. Maímorgun bjartan og heitan árið 1931 stíg ég á land á Siglufirði fyrsta sinni. Eg er farþegi á „Drottningunni“ MálmjríduT Valentínusdóttir.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.