Breiðfirðingur - 01.04.1956, Page 59
BREIÐFIRÐINGUR
57
ólt eða settlega, og fatið hreyft af firavísi eins og saumur
á að leggjast. Kringum Málrnfríði er dyngja af fatnaði,
gömlum en hreinum.
Það á að búa til
minni flík úr stærri,
sníða og bæta eða
koma nýjum dúk í
buxur eða jakka. Hún
tekur mér og Kalla
syni sínum
en hjólið snýst á vél-
inni og þarf að snú-
ast, svo að hún segir
okkur að grípa spil
eða gera okkur annað
til ynids. Allir í þorp-
inu vita, að Málm-
fríður kann ekki að
segja nei, þegar tii
hennar er komið með
eitthvað, sem þarf að
fara í vél eða undir
skæraburð. Hjólið snýst langan dag, oft eftir sólsetur og
fyrr en birtir á austurhimni. Málmfríður á gaddasvipu
á hina óttalegu skepnu, jólaköttinn. Fyrir hennar atbeina
gistir hann miklu færri heimili en ella. Ung andlit dylja
ekki svip gleði og sigurs yfir því að vera komin í ný föt
upp úr gömlum af pabba eða afa.
VI.
Maímorgun bjartan og heitan árið 1931 stíg ég á land
á Siglufirði fyrsta sinni. Eg er farþegi á „Drottningunni“
MálmjríduT Valentínusdóttir.