Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 64

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 64
62 BREIÐFIRÐINGUR fæðingu. Þessum skjólstæðingum sínum reyndist hún ást- ríkur vinur til þeirra hinztu stundar. Hún var Ijósið, sem lýsti. Dagbjört H. Jónsdóttir var fædd í Sellátri í Stykkis- hólmshreppi 24. maí 1870. Foreldrar hennar voru Jón Bjarnason og kona hans, Margrét Andrésdóttir. Voru þau dugnaðar og sæmdarhjón. Þau voru bæði alin upp við breiðfirzkt eyjalíf. Þótti Margrét afbragð alþj'ðukvenna að þrótti og dugnaði, til dæmis reri hún sem háseti með karl- mönnum á haustvertíðum í Höskuldsey á yngrí árum. Dagbjört giftist 21 árs gömul, 6. nóvember 1891, frænda sínum Níelsi Breiðfjörð Jónssyni frá Akureyjum í Helga- fellssveit og var hjónaband þeirra hið ástríkasta. Þau hjón- in eignuðust 5 börn, er öll komust til fullorðinsára, lifa 4 þeirra móður sína, öll búsett í Stykkishólmi. Við fyrsta barnsburð sinn missti Dagbjört heilsuna, og þótt hún fengi bót að nokkru, var hún eftir það heilsulítil alla ævi. En þá vildi henni það happ til, að föðursystir hennar, Sigríður Bjarnadóttir, var henni stoð og stytta sem bezta móðir væri, ásamt hennar góða eiginmanni. Allt hið gamla fólk, sem áður er getið, fékk að deyja undir hennar hjúkrun og handleiðslu; mátti það varla dag- stund af henni sjá. Heimili þeirra Níelsar og Dagbjartar var með miklum myndarbrag og voru þau mikils virt af öllum, er þeim kynntust, en þeir voru margir, því öllum þótti þar gott að vera, og fyrir gestrisni var heimilið þekkt, sem mjög var siður í breiðfirzkum eyjum. Mann sinn missti Dagbjört 16. desember 1923. Eftir lát hans bjó hún áfram með börnum sínum í 6 ár, bregður hún þá búi, en eldri sonur hennar tók við jörðinni, sem var eign hennar. Var hún svo í húsmennsku með yngstu dóttur sinni og föðursystur sinni í 3 ár. Eftir lát Sigríðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.