Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Síða 71

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Síða 71
BREIÐFIRÐINGUR 69 Maður, sem Jónas nefndi, en ég hef gleymt hvað hét, fór eitt sinn síðla dags úr Stykkishólmi og ætlaði inn í sveitir. Nesvogur var lagður, og var skrofi á ísnum og markaði spor, er riðið var. Maðurinn leggur nú á ísinn, en er hann er kominn hálfa leið, finnst honum sem einhver muni veita sér eftirför. Lítur hann við og sér gangandi mann koma á eftir sér. Fór sá fljótt yfir, og var sem hann snerti ekki jörð. Kennir hann brátt, að þar er Elís kominn. Fýsti hann ekki að fá hann til samfylgdar, en sér sér ekki fært undankomu. Dettur honum þá í hug, hvort ekki mætti tefja fyrir Elís með því að dreypa á hann brennivínstári. Hafði hann fengið sér á vænan nestispela í kaupstaðnum og stungið honum í þverpoka, sem bundinn var aftan við hnakk hans. Seilist hann nú til flöskunnar og snýr sér í hnakknum þannig, að hann nær að hella úr henni í síðustu hestsporin. Slær svo í klárinn og reið hvað af tók. Oðru hvoru leit hann þó um öxl og sá það síðast til Elíss, að hann lá marflatur á ísnum og sötraði brennivínið úr hóf- förunum. Fleiri sögur af Elís þekki ég ekki. Má vera, að nú sé allir Nesvogs-draugar útdauðir. Ég hef ekkert til þeirra frétt á síðasta áratug. (Theodðra Thoroddsen í Gráskinnu.) Björn Konráðsson og Þórður á Rauðkollsstöðum. Björn Konráðsson, bróðir Gísla Konráðssonar sagnaþuls i Flatey, bjó á koti einu fyrir sunnan Snæfellsnesfjallgarð, ekki langt frá Rauðkollsstöðum. Björn var fátækur mjög, og eitt sinn fyrir jól biður hann Þórð, sem þá bjó á Rauð- kollsstöðum og var talinn með ríkustu mönnum, um hangi- kjöt til jólanna, en Þórður kvaðst ekki vera aflögufær. Björn mun hins vegar hafa talið, að frekar vantaði viljann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.