Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 12

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 12
10 BREIÐFIRÐINGUR fyrir um vinnumöguleika í þeirri sveit. Kristinn þekkti hún vel frá því að hann var vikapiltur hjá föður hennar Boga Sigurðs- syni, kaupmanni í Búðardal. Kristinn réði móður mína sem vinnukonu að Úlfarsá í Mosfellssveit og sagði henni að á þeim bæ væri eitt bam og fjórir unglingar. Annað átti eftir að koma í ljós, því að daginn eftir að við komum var elsti drengurinn fermdur. Bamið var þriggja ára en unglingamir frá fimm ára til fjórtán ára aldurs. Þetta var ekki það umhverfi sem móðir mín hafði ætlað. Ég var á þessum árum ódæll og féll ekki vel inn í nýja umhverfið. Þama vorum við þó þrjú misseri. Mér er ferðalag okkar úr Dölunum suður til Reykjavíkur enn í fersku minni. Farið var með „rútubíl" úr Dölum í Borg- ames. Vegna þess hvað þetta var snemma vors, voru vegir lítt færir. Til marks um það man ég að nokkrir vegavinnumenn með skóflur og haka fylgdu suður yfir fjall og löguðu veginn þar sem þörf var á, svo rútan kæmist áfram. Allt var seinfarið og tók helftina af deginum að komast til Borgamess. Þar beið Laxfoss bundinn við bryggju. Við fórum um borð og sváfum þar um nóttina. Árla næsta morgun voru landfestar leystar og siglt af stað. Þegar út í fjörðinn kom hvessti og skipið fór að láta illa í sjó og leiddi það af sér sjóveiki þeirra sem ekki voru sjóvanir. Ég held að þar sem við vorum, niðri í skipinu, hafi allir orðið veikir. Ég man að mömmu leið sérlega illa. Við komum að bryggju í Reykjavík og fórum frá skipi til gistingar í Herkastalanum. Það voru tveir sveitungar okkar sem aðstoðuðu mömmu við að komast þangað, þeir Olafur Tómasson frá Lambastöðum og Sæmundur Bjamason á Fjós- um. Ekki leist mér meira en svo á þann stað. Húsakynni voru með öðmm hætti en ég átti að venjast. Svo talaði afgreiðslu- maðurinn dönsku sem ég skyldi alls ekki. Er maður ekki oft hræddur við það sem maður skilur ekki? Um morguninn er við höfðum gist eina nótt í kastalanum fómm við út á götu og litum í kringum okkur. Þannig var, að ég hafði heyrt talað um appelsínur og hvað þær væru góðar, en hvorki séð þær eða bragðað. Nú fór ég að suða í mömmu um að kaupa appelsínur. Hún lét til leiðast, en vissi ekki hvar þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.