Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 79

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 79
HÁMARKSÁRANGUR BRYAN TRACY 77 óháð því hver maður er og hver staða manns er. Með öðrum orðum „þú getur orðið, öðlast og gert allt sem þú vilt“. Farsæld segir Tracy að megi greina í sjö þætti. Fyrsta og mikilvægasta atriðið er hugarró, og jafnframt grundvallarskil- yrði til þess að hægt sé að njóta einhvers. Maður hefur öðlast hugarró þegar maður er laus undan eyðandi tilfinningum s.s. ótta, reiði, efa, samviskubiti o.þ.h. og lykillinn að því er að losa sig kerfisbundið við allt neikvætt þar með talin samskipti við neikvætt fólk. í öðru lagi er mikilvægt að hafa heilsu og atorku og þessvegna er nauðsynlegt að gefa sér tíma til heilsu- ræktar. I þriðja lagi eru það ástrík sambönd og vinátta við annað fólk sem gefa af sér góð og ánægjuleg samskipti. Fjórða atriðið er efnahagslegt frelsi og að þurfa ekki að hafa áhyggjur af afkomu sinni og fjölskyldunnar. Fimmti þátturinn er að hafa verðug markmið og hugsjónir eða hafa stefnu í lífinu - hvað gefur lífi manns tilgang og merkingu? Sjötti þátturinn er sjálfsþekking og sjálfsmeðvitund því manni er nauðsynlegt að þekkja sjálfan sig. I sjöunda og síðasta lagi er það persónulegur þroski og sú tilfinning að maður sé að full- nýta alla möguleika sína. Þetta er „ættað“ frá Maslow sem kallar það „birtingu sjálfsins“ en samkvæmt honum er það megin einkenni heilbrigðustu, hamingjusömustu og farsælustu einstaklinganna í samfélagi okkar. í öðrum kafla kennir Tracy um hin sjö andlegu alls- herjarlögmál og hvernig hægt er að nýta sér þau til að öðlast það líf sem maður óskar sér. Þessi lögmál eru stjórnunarlög- máiið þ.e. að hafa stjórn á lífi sínu og aðstæðum, orsaka- og afleiðingalögmálið eða það að allt gerist af einhverri ástæðu og tilviljanir eru ekki til. Sannfæringarlögmálið sem kveður á um að það sem maður trúir í raun og sannleika verður veru- leiki. Vœntingarlögmálið sem segir að það sem maður býst við verður að veruleika (dæmi um þetta er hin sígilda saga um kennarana sem var sagt að þeir væru afburðakennarar og hefðu afburðanemendur, en þeir voru í raun venjulegir - í lok vetrar höfðu nemendurnir bætt námsárangur sinn um 20 -30%). Aðlöðunarlögmálið sem segir að maður dragi að sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.