Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 73

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 73
LÁRUS SKÚLASON 71 afgreiðslumaðurinn maðk í fiskinum og segist ekki þora að taka hann nema leita umsagnar yfirmanns sín. Gengur hann út þeirra erinda. Svar kaupmanns var að af Jóni yrði að taka fisk- inn hveming sem hann væri (Jón var nefnilega ríkur). Þegar afgreiðslumaðurinn kom aftur var Jón týndur. Þetta olli mikl- um óþægindum en viðskiptaös var mikil. Loks var fiskurinn afsíðis af voginni. Um kvöldið, að loknum verslunartíma, kemur Jón í augsýn. „Hvað varð af þér í dag?“ spyr af- greiðslumaður. „Það var ekki hægt að afgreiða. Við urðum að taka fiskinn af vigtinni, ekki þorði ég að vigta hann án þess að þú værir við.“ „Mér varð snögglega illt þegar þú sagðir að fiskurinn yrði ekki tekinn“ segir Jón „og fór inn á tún og spjó upp og sofnaði svo og var nú að vakna.“ Kona Jóns hét Guðrún Sigurðardóttir. Hún var talin einföld en Jón sæmilega greindur. Einhver þóttist hafa heyrt, því þröngt var sofið í búðum, að Jón segir við konu sína: „Ég held ég sé búinn að bama þig Guðrún.“ „Skyldi ekki mega taka það aftur“ gall hún þá við. “Ertu vitlaus kvenmaður“ varð honum að orði. Þegar á sjóinn kom fóm félagar hans að ræða við hann um þessa óvar- kámi hans og allan þann kostnað sem af slíku gæti leitt. „Ég ætl- aði að gæta mín“ sagði aumingja Jón „en hún tók mig þá hrygg- spennu.“ Þau hjón áttu böm og bum þrátt fyrir alla varkámina. Meðan Jón var enn aðeins vermaður á Sandi hafði hann út- gerðarskrínu eins og þá var títt. Þegar hann mataðist hafði hann skrínuna á hnjánum eða fyrir framan sig og lét lokið hvíla á höfði sér, það gerðu og fleiri. Skrínur sem hafðar voru undir smér og aðra feiti, ár eftir ár, voru orðnar gegnsósa af feiti. Jón skóf svo fast skrínuhliðina að innan að gat var komið á hliðina. Skrínur voru þó aldrei hafðar úr þynnri við en tommuborðum því mörgu hnjaski mættu þær í flutningum. Margir litu vonaraugum til skrínu Jóns þegar þeir voru þrotnir að útgerð en þar var enga miskunn að fá. Einu sinni lauk Jón þó úr skrínu sinni. Það þóttu svo mikil veraldarundur að alla jöklara setti hljóða. Skáld þeirra fór þá að dæmi Egils og kvað torrek:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.