Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 70

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 70
68 BREIÐFIRÐINGUR Bergsson sem í elli þeirra beggja varð tengdafaðir Lárusar. En það var löngu seinna. Stúlkuna skyldi flytja að Hólkoti, það er frammi á Flekkudal og nú í eyði. Þegar á bæinn kom var hann harðlokaður og enginn maður heima. Fólkið mun hafa fengið njósn af förinni og yfirgefið bæinn en óhæfa var að skilja eftir stúlkuna úti með ungbamið. Nú voru góð ráð dýr. Veltu menn því nú fyrir sér um stund hvað gera skyldi. Loks skipaði hrepps- stjórinn Sigga Bergssyni, sem var bæði mjór og stuttur, að fara inn um eldhússtrompinn, sem var sótug tjörutunna, og opna bæinn innan frá. Ekki gekk Siggi orðalaust undir jarðarmen þetta. Var þá næsta skipun að tveir skyldu taka hann og renna honum niður og láta höfuðið ganga á undan. Sást þá að fólk hafði farið í flýti að heiman því ullarþvælispottur var yfir hlóðunum lítið heitur. Þar lenti Siggi niður í og tók það af honum fall. Leysti hann svo með sóma þrautina sem fyrir hann var lögð. Ekki er getið fleiri embættisverka Lárusar. Lárus var í hærra lagi, meðalmaður, hörkulegur og hvatlegur, gekk oft með skeggbrodda á hökunni sem líktust helst broddum á ígulkeri, herðabreiður og karlmannlegur, málreifur, skemmt- inn, greindur og víðlesinn. Lýsing þessi á við hans efri ár. Eins og áður segir byrjaði Láms ungur formennsku. Hann hafði hug á að efnast og tókst það, var um eitt skeið talinn ríkast maður í sýslunni. Hann átti sandaplássið allt en það mun hafa gefið drjúgar tekjur þegar byggðin jókst. Það var mjög títt að menn innan úr Breiðafirði sem þess voru megnugir höfðu með sér undir jökul ýmsan varning til sölu, verslun var þá engin á sandi, ekki höfðu menn annað til að gjalda með en fisk af hlut sínum þeir sem honum réðu. En fólk var yfirleitt sára fátækt sem þar átti heima. Láras mun hafa notfært sér þessi viðskipti meðan hann átti heima innfrá. Guðmundur Gíslason, hagyrð- ingur ágætur, kvað svo um viðskipti Lárusar við jöklana: Lárus vegur pund og pund um plássið göngumæddur. Metaskálamerki und maðurinn sá er fæddur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.