Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 93

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 93
FERÐAFRÁSÖGNIN MÍN 91 skylduvinnu hér áður fyrr. Gatan er á við hestvagna breidd. Það er mjög fallegt yfir að líta og við kveðjum Fumfjörðinn, það sést vel til jökulsins og efst á heiðinni er Skorarvatn. Þar blasir við Gígjasporshamar, mjög óvenjulegur klettur sem gnæfir yfir vatnið, og ef vel er gáð er þama álfkona sem hallar sér fram á staf. Sagt er að tröll eitt mikið hafi stigið á hamarinn og dregur hann þess vegna nafn sitt af því. Þá liggur leið okkar í Hrafn- fjörð, yfir Skorará er fyrsta brúin á leið okkar, þetta er heilmikil bogabrú og óvenjulegt er það að vaða ekki ána eins og allar hinar. Þegar í Hrafnfjörð er komið er komin sól og logn, það er mikið af lituðu og fallegu grjóti í firðinum og stenst ég ekki mátið og fyrr en varir er bakpokinn farinn að þyngjast heil ósköp. Komum að slysavamarskýlinu um kl. 11:00 og elduðum súpu og hresstum okkur við fyrir sjóferðina. Þama voru 5 fransmenn sem verið var að sækja líka. Báturinn kom um kl. 14:00 og þá var lagt í hann. Spegill var á Jökulfjörðum og Drangajökull kfkti á okkur aftur, sigldum fram hjá Leimfirði og Gmnnavík sem og Lónarfírði og Veiðileysufirði, við sáum svo langt sem augað eygði út Djúpið. Komum að ísafirði og þar fóm Frakkamir 5 í land. Síðan lá leið okkar að Melgraseyri. Þegar þangað kom, var svo mikil stórstraumsfjara að naumt var að við gætum lagt að bryggju, þar sem að bryggjan stóð nær á þurru en að endingu tókst það og urðum við að hala okkur upp á þak bátsins og síðan upp á bryggjuna, þar sem Snævar og Jakob Már tóku á móti okkur. Við fómm í sund að Laugarási til að vinda ofan af okkur. Um kvöldið slógum við upp veislu að Melgraseyri með heima- fólkinu og var það notaleg og góð stund. Þar með var formlegu ferðalagi okkar lokið. Þetta var mín fyrsta ferð á Jökulfirði og Homstrandir en hreinlega ekki mín síðasta ef allt gott leyfir. Ævintýrin gerast enn, þar sem vindur og veður þjóta. Samt börðum við augum tófu og grjót, fallegar víkur og fossa, þar var friður, kyrrð og fínt að vera, fyllti hugann bergmálið fallegra fjalla. Boga Kristín Kristinsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.