Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 52

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 52
50 BREIÐFIRÐINGUR allt sem fyrr. „Landið var fagurt og frítt og fannhvítir jöklanna tindar.“ Besta jólagjöfin Klukkan var 5 síðdegis á aðfangadag jóla, og við vorum komnir í land í Vestmannaeyjum. A höfninni stóðu lögreglu- þjónn og tollþjónn. Þeir tóku af mér skýrslu og rannsökuðu farangur. Voru þeir ungir og viðfeldnir mjög, buðu mig vel- kominn og fylgdu mér á hótel, sem virðuleg kona veitti for- stöðu. Það voru allmargir gestir á hótelinu, og sáturn við um kvöldið við veisluborð og nutum jólanna, þótt jólagjafir í þess orðs merkingu væru engar. Samt fékk ég þá eina bestu gjöf, sem ég hef fengið á jólum, en það var að hafa ættjörðina undir fótum að nýju. Snemma var gengið til hvílu. Ég vaknaði snemma og fór um borð í Sæfell til að bjóða skipverjum gleði- leg jól. Það var létt yfir þeim og tóku þeir mér mjög vel. Jörð var hvít í Eyjum og rok. Skipstjóri og stýrimaður voru úr Reykjavík og þurftu að komast með bát til Stokkseyrar, strax og lægði. Þeir buðust til að láta mig vita og taka mig með. Þennan dag, jóladag, hringdi ég heim til mín að Ásgarði og talaði við Jens, bróður minn. Eftir að ég hafði sagt til nafns míns, varð löng þögn, því að hann vissi varla, hvort hann hafði heyrt rétt, enda bjóst hvorki hann né aðrir við mér á þessum tímum. Það gerðist fátt í Eyjum þessa daga, sem ég dvaldi þar. Eitt atvik skal þó nefnt. Að kvöldi annars í jólum, er ég var háttaður kl. 10 um kvöldið, var knúð fast á dymar hjá mér. Ég opnaði, en úti fyrir voru tollþjónninn og lögregluþjónninn. „Hvað hef ég nú gert,“ hugsaði ég með mér, er ég sá hina ein- kennisklæddu menn. „Nú sofnar þú ekki,“ sögðu þeir bros- andi. „Veistu ekki, að hér í Eyjum er það siður, að allir full- frískir karlar og konur fara á ball á annan í jólum?“ sögðu þeir, „og þú kemur með okkur.“ „Hingað til hef ég ekki þurft lögregluvemd á böllum,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.