Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 85

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 85
Hornstrandir 2001. Ferðadagbók Ferðafrásögnin mín Boga , Bjarni, Hildur Boga, Böggý, Siggi og Sigurður yngri. 20 júlí 2001 Leggjum af stað kl 11:00 fyrir hádegi í meinlætis veðri, stopp- um í Borgamesi. Þá liggur leiðin yfir Bröttubrekku, yfir í Dalina mína og síðan í Búðardal. Þar hittum við Pétur og Kristínu Unu á leið í Gufudal ásamt fleirum til að veiða. Síðan er ekið yfir Svínadal til Saurbæjar, þar sýni ég Böggý og Sigga eldri og yngri sveitina mína, bendi þeim á Tjaldanesið. Það er gaman að bruna yfir Gilsfjörð, þar er fjaran óvenju mikil þennan daginn og mig dauðlangar í söl þegar ég lít yfir allar eyjamar og Breiðafjörðinn. Eyjamar eru eins og hillingar í Sahara. Það skot gengur að Melgraseyri við Isafjarðardjúp í logni og mildu veðri, komum aðeins við í Nauteyrarlaug til að sýna samferðarfólkinu. Snævar og Anna tóku á móti okkur, en þau voru á fullu í heyskap þegar okkur bar að garði. Það er einstakt að koma þangað okkur öllum tekið með opnum örmum og mat fyrir allan skarann. Anna er mikil handavinnu- og listakona og er hún búin að fylla heimilið af fallegum hlut- um sem hún hefur gert sjálf. Mikið leið manni vel þarna hjá þeim. Báturinn átti að koma kl 20:00 og sækja okkur að Mel- graseyri, það drógst aðeins og kom hann um kl 21:30. Snævar keyrði okkur niður að bryggju og fylgdi okkur úr hlaði. Það sómdi sér vel að vera í Önnu, sómabáti þeirrra Homstranda- ferða með Henrý skipstjóra við stýrið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.