Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 82

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 82
80 BREIÐFIRÐINGUR vitundarinnar. Yfirvitundin bregst við skýrum skilaboðum, þannig að þegar maður fer með jákvæða staðhæfingu kveikir maður á stjómrofa eigin hugarmáttar. Aðalmálið er að beina huganum skýrt að markmiðinu og yfirvitundin vinnur með manni. (Dæmið um innbyggðu vekjarklukkuna, ef maður virki- lega þarf að vakna og eitthvað stendur til vaknar maður af sjálfsdáðun - sumir þurfa aldrei vekjaraklukku, maður ein- faldlega ákveður klukkan hvað maður ætlar að vakna og fer svo að sofa, yfirvitundin vekur mann á réttum tíma). I sjöunda kafla er allsherjarákvörðunin kynnt en hana þarf að taka áður en maður virkjar atorku sína til fulls og öðlast velgengni í einkalífi eða viðskiptum. Til að njóta persónu- frelsis þarf maður að axla fulla ábyrgð á því hver maður er og verður. Maður er staddur þar sem maður er af eigin völdum og til að komast áfram þarf maður sjálfur að breyta. Maður ber ábyrgð á eigin lífi og það er beint samband á milli þess hversu mikla ábyrgð maður axlar og velgengni manns. Maður þarf að losa sig við neikvæðar tilfinningar og ástæðumar fyrir þeim. M.a. talar Tracy um „fórnarlambs“ hegðun eða það að álíta sig leiksopp annarra. Dæmi um talsmáta „fórnarlamba“ er að segja „ég vildi að ..“ „ég skal reyna“ frekar á maður að segja „ég get“ og „ég ætla“. I áttunda kafla kynnist maður allsherjarmarkmiðinu, innri friði og hvemig hægt er að skipuleggja allt lífið þannig að maður njóti hamingju í ríkum mæli. Það sem kemur helst í veg fyrir innri frið er neikvæðni og streita. Maður getur losað sig við neikvæðni og streitu er hægt að stjóma. T.d. bara það að láta hverjum degi nægja sína þjáningu og sleppa því að hafa áhyggjur af einhverju í framtíðinni, sem sennilega gerist hvort eð er ekki. Eins talar Tracy um áráttu mannsins til að ljúka verkum eða ná markmiði en öll „óafgreidd mál“ valda streitu. Að ljúka málum, veitir manni frelsi. I níunda kafla eru kennd undirstöðuatriði samskiptasálar- fræði. Þar bendir hann á leiðir til að bæta samskipti við aðra. Þær eru að temja sér að vera viðfelldinn í framkomu, hætta að rífast og þjarka við fólk, viðurkenna aðra án skilyrða, brosa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.