Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 91

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 91
FERÐAFRÁSÖGNIN MÍN 89 væri mögulegt að fá símasamband, til að árétta að daginn eftir kl 13:00 ætluði Homstrandaferðir að sækja okkur í Hrafn- fjörðinn. En þegar við komum að Furufjarðar óðalinu kemur í ljós að þetta eru gamli vinir Böggýjar og Sigga sem þama hafa sumarhús, þau Matthildur og Viggó. Upphefjast fagnað- arfundir og var okkur öllum boðið að ganga í stofu og þyggja kaffitár og sjá hvort ekki dragi úr rigningunni svo að við gæt- um haldið áfram för okkar. Þarna var notalegt að vera eftir allan slaginn við ófærurnar og að komast fyrir, það sást varla til fjalla vegna þoku og súldar. Ekki vildi veðrið gefa sig það hreinlega hékk yfir eins og þvottur á snúru, svo ekki var beint árennilegt að fara yfir Skorarheiði í því. Þegar leið á daginn þáðum við af húsráðendum að gista. Viggó og Matthildur ásamt systkinum Möttu reistu þetta norska bjálkahús og eru hérna á sumrin eins og hægt er og kostur gefst. Við fengum svefnloftið sem er geysistórt og undir súð með góðum gluggum sem snéru út að sjó og fram dalinn. Þau sýndu okkur bænahúsið sem stendur rétt hjá og þar hvíla forfeður þeirra systkina og Matthildar, þetta er látlaust og lítið bænahús með fallegu bláu lofti með smá stjömum sem voru nelgdar upp, þvílík ró og frið- ur hvíldi yfir þessum stað og Furufirði öllum. Bjami og Siggi ásamt Viggó renndu fyrir fisk í ánni og ósnum, Viggó fékk einn. Við áttum virkilega góða stund með þessu ljúfa og góða fólki, þetta var síðasti bærinn í dalnum má segja, Furufjörður er vega- mót frá Jökulfjörðum til Homstranda og norður á strandir. Þar hefur verið mjög gestkvæmt fyrr á árum. 25. júlí Frá Furufirði yfir Skorarheiði til Hrafnfjarðar Þokunni létti og blessað er það. Það sést í bláan himnablett, það kætti heldur betur hópinn og hugurinn leiddi okkur af stað aftur. Enn var mikil rekja á öllu og við búin að fá góðan nætursvefn og þurrka það mesta af farangri og fötum. Kveðjum höfðingj- ana alla í Furufirði og Skorarheiði bíður okkar. Núna er skyggni gott og sést betur og betur til sólar og ágætlega hlýtt að verða. Það er gamall slóði upp úr firðinum sem var lagður í þegn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.