Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 25

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 25
VETRARDVÖL Á BLIKASTÖÐUM 23 vinkonu og skólasystur hennar frá Kvennaskólanum á Blöndu- ósi. Þessi kona hét Guðrún Friðriksdóttir og bjó hún með manni sínum Jóni Hjartarsyni að Skeggjastöðum í Mosfells- sveit. Við fengum far með bíl að Mosfelli og gengum þaðan yfir hálsinn að Skeggjastöðum, þar sem okkur var tekið með kostum og kynjum. Áttum við þar ágæta helgi. Síðan var ég leystur út með gjöfum. Guðrún gaf mér afar fallega afsteypu úr blýi af dómkirkjunni í Köln. Þá gaf hún mér skrúfblýant úr silfri, sem á stóð Telefunken. Þessa hluti átti ég lengi og hélt mikið upp á en tapaði ásamt fleira dóti er ég flutti á milli staða og var það svo selt á uppboði að Litlu-Skógum vorið 1942. Tröllafoss er í Varmá skammt frá Skeggjastöðum. Vegurinn að fossinum lá um landareign Jóns bónda. Hann varði ein- hverju fé til vegarins og gerði sæmilega akfæran, vildi hann nú fá upp í kostnaðinn og fór því annað hvort sjálfur eða sendi vinnumanninn í veg fyrir bíla sem um veginn fóru og heimti vegtoll eina eða tvær krónur. Sumir borguðu umyrðalaust en hinir voru fleiri, sem fannst þetta ósanngjam tollur, en borg- uðu. Einhverjir borguðu ekki og snéru heldur frá. Fyrsta maí fóm flestir vinnumenn frá Blikastöðum til Reykja- víkur, en einn sem þá var nýlega komin í vinnumennsku, lánaði mér þennan dag ferðagrammófón ásamt nokkrum plöt- um. Á þessum plötum söng meðal annars þýski kvartettinn Comedian Harmonist sína þekktu söngva. Þá voru plötur með söng Tino Rossi, en hann var mjög vinsæll um þessar mundir. Um svipað leiti kom danskur fjósamaður að Blikastöðum, hann kom beint að heiman og kunni varla stakt orð í íslensku. Það kom þó ekki í veg fyrir að við næðum þokkalega saman. Var ég oft að sniglast í kringum hann. Eitt sinn fór hann með rútunni í bæinn og var þar allan daginn, kom um kvöld- matarleytið með sama bfl. Eg fylgdist með þegar rútan stopp- aði fyrir ofan Blikastaði og sá hann koma út úr bílnum og labba áleiðis heim. Ég tók eftir að hann fór út fyrir veg og stoppaði þar. Þetta endurtók sig mörgum sinnum. Mér varð ekki um sel og tók mig til og fór á móti honum. Sá ég þá að hann þjáðist af uppsölu, hafði komist í kynni við íslenskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.