Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 63

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 63
SÉRA FRIÐRIK EGGERZ OG ÞJÓÐSÖGURNAR 61 Skímisbroti, en fleira liggur eftir séra Friðrik. Álíka stórt er handritið Lbs. 2005, 4to, sem skrifað var á árunum 1852 til 1854. Um innihaldið sagði séra Friðrik í formála, að þar væru „um gömul munnmæli, ömefni, slysfarir, fáheyrða tilburði, drauga og álfafólk, sem trúað hefur verið af alþýðu; og sagn- imar að því leyti viðhaldist mann frá manni“. Margt sagði hann að væri eftir uppkasti Gísla skálds Konráðssonar en annað eftir sögn skilgóðra manna. Friðrik byrjar þessar skriftir um það leyti sem Gísli kemur í Flatey og er augljóst, að efni frá honum er einkum fremst í handritinu og má þar t.d. nefna Skáld-Helga sögu, sem Gísli samdi í stíl Islendinga sagna eftir gömlum rím- um, og fleiri sögur eru þama í sama stíl sem prentaðar voru í útgáfu Guðna Jónssonar af Islendinga sögum. Vitanlega er flest miklu nær samtímanum. Annars finnst mér ekki öruggt að allar sögur hér af Norðurlandi séu úr handritum Gísla, því að sumar gætu verið „karla- og kerlingasögur“, sem Friðrik nam ungur af flökkurum. Margar sögur eru af einstökum sér- legum mönnum og um drukknanir og aðrar slysfarir. Sagnir af Skarðsströnd og úr Dölum eru vitanlega ekki skrifaðar eftir handritum Gísla eða heldur þegar Friðrik skrifar sig upp í ævi- sögunni. Það væri efni í góða rannsókn að kanna þetta mikla handrit Friðriks, reyna að rekja heimildir, hvað er komið úr handritum Gísla og hvað úr öðrum skriflegum heimildum. Einnig gefur það handritinu sérstakt gildi, að það er skrifað áður en þjóðsögur Jóns Árnasonar komu út svo að þar gætir ekki áhrifa frá þeim. Sem dæmi má nefna, að Friðrik segir verulega öðruvísi frá sumum draugum en Jón Ámason. Hand- rit Friðriks hefur ekki verið mikið notað, en mest hefur verið úr því tekið í Þjóðsögur Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar, sem komu 1899 og aftur 1956.7 Gísli Konráðsson fékk líka eitthvað frá séra Friðrik og er meira að segja til heimildir um það, en í syrpum Gísla eru frem- ur lítið sem komið gæti verið frá honum, en aðrir hefðu einnig getað sagt Gísla alkunnar sagnir af Skarðsströnd. Af þessu virð- ist vera augljóst, að fljótlega hefur sletst upp á vinskap þeirra Gísla og séra Friðriks. Ástæðan hefur eflaust verið sú, að þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.