Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 61

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 61
SÉRA FRIÐRIK EGGERZ OG ÞJÓÐSÖGURNAR 59 og kerlingasögur og hafði svo gott minni, að þær komu aldrei í rifinn sjóð, hversu sem hann fjölgaði þeim frá um- ferðafólki. Með sögum þeim skemmti hann foreldrum sín- um í rökkrunum, er lögðu sig um litla stund til svefns, og gat Friðrik haft nóg til þess alla þá tíð, sem í rökkrinu var sofið að vetrinum, því þær sögur kunni hann hundruðum saman og gjörði síðar registur yfir þær, sem nú er týnt. Hér er lýsing á sagnaskemmtun á Ballará í upphafi 19. aldar. Þar hefur þó sennilega verið bókakostur í betra lagi og því ekki eins brýn þörf á sagnaskemmtun og víða. Takið eftir orð- unum: „karla- og kerlingasögur", en hér er örugglega einkan- lega átt við þær sögur, sem vanalega eru kallaðar ævintýri. Friðrik hefur haft karlana fyrst, sem gæti bent til þess, að kerlingasögur hafi hér ekki mjög neikvæða merkingu. Ovíst er þó hvernig Friðrik hefur nákvæmlega skilið þessi orð, eins víst, að merkingin hafi verið öllu víðari en orðið ævintýri hefur núna. í orðinu gætu einnig falist sumar útilegumanna- og huldufólkssögur, en það fáum við því miður aldrei að vita. Nútímamerkingin á orðinu ævintýri var þá ekki kunn, sbr. nafnið á kverinu, Islenzk ævintýri, sem þeir gáfu út Jón Arna- son og Magnús Grímsson 1852. Þar voru þjóðsögur, en þar er ekkert ævintýri í nútíma merkingu orðsins. Friðrik gerði skrá um ævintýri, sem varðveitt er með hendi hans í handritinu Lbs. 939, 4to og lét Einar 01. Sveinsson pró- fessor prenta hana á þýsku,'1 í skrá sem hann tók saman um ævintýri á íslensku. Nokkur ævintýranna þekkti Einar Ólafur ekki annars staðar, þótt efni þeirra kynni að vera til undir öðrum nöfnum. Ekki skiptu ævintýrin í skránni hundruðum, því að aðeins eru nefnd tuttugu og sjö. Okkur þykir nú næsta furðulegt, að Friðrik skyldi ekki skrifa meira af þessum sög- um, en hér er sennilega enn eitt dæmið um það hve margt er ekki talið þess vert að vera til á skrifi. Hér er ekki hægt að kenna um pennaleti Friðriks, og menn hefðu nú verið þakk- látir honum hefði hann skrifað fleiri ævintýri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.