Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 46

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 46
/ X Asgeir Bjarnason, Asgarði Heim á jólum fyrir 60 árum Það var á fjórða ári styrjaldarinnar 1. desember 1942, að við íslendingar í Stokkhólmi vorum saman komnir í bústað íslenska sendiherrans þar, Vil- hjálms Finsen. Minnst var ættjarðarinnar með ræðuhöldum og söng. „Maður er manns gaman“, og á það ekki síst við á meðal Islendinga erlendis. Ætíð voru fagnaðarfundir, þegar við hittumst, landar, á þeim slóðum. Þetta kvöld hjá Finsen sendiherra er mér á margan hátt minnisstætt og ekki síst fyrir það, að þá eygði ég möguleika á því að komast til Islands fyrr en ég hafði búist við. Beinar ferðir voru þá engar milli Islands og hinna Norðurland- anna, enda styrjöldin í algleymingi. Það var orðið áliðið kvölds, þegar Finsen kallaði mig afsíðis og bað mig að tala við sig. Mér var það strax ljóst, að erindið hlyti að vera mjög áríðandi, þar sem hann valdi þennan tíma, en ann- ríki hans var mikið og mörgu að sinna, þá sem endranær, þótt starfslið hans í sendiráðinu væri afburða gott. Finsen sagði: „Nú fer senn að líða að því, að þú getir lagt af stað til íslands, og skaltu vera við því búinn á næstunni.“ Þetta var þá erindið, og þakkaði ég Finsen fyrir hans þátt í málinu. Nokkrar flugferðir höfðu verið milli Svíþjóðar og Skotlands þá um skeið en þær ferðir voru á fárra manna vitorði, eins og gefur að skilja. Ég hafði verið um fjórtán mánuði í Stokkhólmi, þegar þetta gerðist. Kom þangað frá Noregi eftir þriggja og hálfs árs dvöl þar. I Svíþjóð vann ég á Statens Centrala Frökontrollanstalt á Bergshamra, skammt frá Stokkhólmi. Ég undi hag mínum eftir atvikum vel á meðal Svía þótt hugurinn hvarflaði all oft heim á leið, enda leið oft langur tími, án þess að fregnir bær- ust af Islandi. I tvö ár fékk ég engin bréf að heiman. Frá því ég sat boð Finsen I. desember, leið ein vika, þar til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.