Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2018, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2018, Blaðsíða 46
Tómstundir og útivist 7. desember 2018KYNNINGARBLAÐ Jólin eru komin í CrossFit Hafnarfirði Það virðist sem annar hver Íslendingur stundi CrossFit í dag enda ekki að undra, því æfingakerfið er sniðið að því að vera fjölbreytilegt og skemmtilegt fyrir alla iðkendur. CrossFit-æfingar eru síbreytilegar virkar hreyfingar þar sem fólk ýtir, togar, lyftir, hleypur, gerir hnébeygjur og fleira af eins mikilli ákefð og viðkomandi treystir sér til. Æfingarnar er allar hægt að skala svo henti hverjum og einum, sem þýðir að nýr iðkandi og alvanur CrossFit-iðkandi geta lokið við sömu æfingu með mismundandi þyngd og ákefð. „Langflestir skala niður í byrjun og taka minni þyngdir en svo vinna þeir sig upp eftir því sem styrkur og geta er meiri,“ segir Helga Guðmundsdóttir, þjálfari, framkvæmdastjóri og eigandi CrossFit Hafnarfjarðar. Skemmtu þér við að ná árangri Æfingar eru sjaldnast lengri en 50- 55 mínútur og því auðvelt að koma því fyrir hjá tímabundnasta fólki sem hefur sannfært sig um að hafa ekki tíma fyrir líkamsrækt. Hver einasta æfing er jafnframt frábrugðin annarri og því leiðist iðkanda aldrei á CrossFit-æfingu. „Það er alltaf góð stemning á æfingum hjá okkur í CrossFit Hafnarfirði með góðri tónlist, skemmtilegu fólki og framúrskarandi þjálfurum. Æfingar eru sniðnar til þess að stunda bæði einar og sér eða sem viðbót við þá íþrótt sem viðkomandi stundar fyrir. Hvort heldur sem er þá skila þær árangri og auka snerpu, styrk og liðleika iðkanda.“ Jólastemning í CrossFit CrossFit Hafnarfjörður er mjög fjölskylduvæn stöð. „Hingað getur öll fjölskyldan komið til að æfa CrossFit. Við erum með barnatíma 9-12 ára og svo unglingatíma 13-16 ára. Rétt fyrir jólin núna í desember erum við með heilmikla jólastemningu á stöðinni. Til dæmis erum við með jólafjölskylduæfingu þar sem börnunum er leyft að koma og æfa með foreldrunum. Svo höldum við litlu jól eftirá með piparkökum og tilheyrandi.“ 13 jólasveinar, 13 æfingar Einnig erum við með jólaþemaæfingar frá 11. des – 24. des. Um er að ræða 13 æfingar sem heita eftir jólasveinunum og eru framkvæmdar fram að jólum. Við hverja æfingu fer nafn iðkanda í happdrættispott sem er svo dregið úr. Því oftar sem iðkandi mætir á æfingu, því fleiri mismunandi jólasveinaæfingar nær hann að taka og því meiri líkur eru á að iðkandi vinni veglegan happdrættisvinning. „Þetta gerum við til þess að hvetja iðkendur okkar að mæta á æfingu þrátt fyrir jólastressið. Það er svo gott að mæta á æfingu og fá líkamlega útrás fyrir öllu áreitinu.“ Gamlársstemning í CrossFit „Á gamlársdag erum við með Bjór WoD (Workout of the Day). Bjóræfing dagsins fer þannig fram að iðkandi tekur þrjú sett af æfingum og inn á milli þarf hann að þamba einn bjór. Þeir sem ekki drekka bjór taka burpees æfingu í staðinn. Það myndast alltaf stórskemmtileg stemning á þessum æfingum og ófáir sem þurfa að skjótast út fyrir og skila bjórnum,“ segir Helga og hlær. „Langflestir byrja hjá okkur í janúar en að sjálfsögðu tökum við við nýjum iðkendum allan ársins hring.“ Nánari upplýsingar um skráningu má finna á cfh.is Hvaleyrarbraut 41, 220 Hafnarfirði Sími: 571-6905 eða 659-9599 Netfang: cfhiceland@gmail.com n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.