Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2018, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2018, Blaðsíða 55
Góður biti 7. desember 2018 KYNNINGARBLAÐ Á Hagamel má finna eina bestu fiskisjoppu úthverfa Reykjavíkur og þó víða væri leitað! Fisherman á Hagamel er númer tíu á lista Tripadvisor yfir bestu veitingastaði í Reykjavík. „Við erum að auki annað tveggja fyrirtækja utan miðbæjarins með hæstu meðmælin á Tripadvisor. Við erum með gott hráefni og góða kokka svo útkoman er einfaldlega góð,“ segir Elías, eigandi Fisherman. Einfaldur matseðill Fisherman býður upp á einfalda en matmikla fiskrétti eldaða á staðnum sem hægt er að taka með sér í hádegismat á vinnustaðinn, heim í kvöldmat eða snæða tilbúna á staðnum. Þá stendur til boða að setja saman eigin máltíð þar sem kaupandi velur fisk, meðlæti og svo sósu. „Starfsmaður getur hjálpað til við val á því hvað passar best saman hverju sinni,“ segir Elías. Með hverri máltíð fylgir salat og Kristall í 0,33l dós. Einnig býður Fisherman upp á sérrétti eins og fisk og franskar, laxborgara, fiskisúpu og dásamlegt laxanja. „Það er eins og lasagna, nema með laxi. Þessi réttur er mjög vinsæll enda ljúffengur og hollur,“ segir Elías. Fiskisjoppa og sælkeraverslun Fisherman er ekki bara veitingastaður heldur líka sælkerasjoppa með vörur tengdar fiski. „Við seljum ferskan og góðan fisk beint úr sjónum! Einnig erum við með fyrsta flokks harðfisk að vestan, niðursoðna þorsk- og skötuselslifur sem frakkarnir segja hið mesta lostæti, sólþurrkuð söl og sjávarsalt. Þar að auki vorum við að bæta við úrvali af frystu sjávarfangi eins og fiskbitum, humari og gellum,“ segir Elías. Það er víst að það er af nógu að taka hjá Fisherman á Hagamel og um að gera að skella sér þangað til að smakka ljúffenga fiskrétti. Heitir fiskréttir til fyrirtækja Þess má einnig geta að hægt er að panta heita fiskrétti hjá Fisherman sem er heimsendur í hádeginu til fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu. Fiskisjoppa Fisherman er staðsett að Hagamel 67, 107 Reykjavík. Nánari upplýsingar á www. fisherman.is n FISHERMAN: Ein besta fiskisjoppa úthverfanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.