Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2018, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2018, Blaðsíða 52
Góður biti 7. desember 2018KYNNINGARBLAÐ CARUSO: Jólastemning engri lík Veitingastaðurinn Caruso ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum, enda afar vinsæll og virtur veitingastaður í höfuðborginni. Caruso hefur verið rekinn af hjónunum José Garcia og Þrúði Sjöfn Sigurðardóttur í fimmtán ár og hafa þau ætíð lagt mikið upp úr góðu og fersku hráefni og ljúffengum mat með Miðjarðarhafsívafi. Kósýkvöld m eð Eyfa á Caruso Okkar ástsæli söngvari og listamaður Eyjólfur „Eyfi“ Kristjánsson leikur og syngur íslenskar dægurperlur á meðan tónleikagestir njóta ljúffengrar þriggja rétta máltíðar. Kósýkvöldin verða fimmtudagskvöldin 13. desember á Caruso í Austurstræti og 20. desember á Caruso Harbor. Matseðillinn er ekki af verri endanum og munu kokkar Caruso framreiða guðdómlegar súpur, ljúffenga kjöt- og fiskrétti og dýrindis eftirrétti af sinni einstöku list. „Þetta verður sannkölluð jólastund og stemningin verður einstaklega skemmtileg og notaleg,“ segir Jose. Sögulegt húsnæði Annars vegar er Caruso staðsettur í Austurstræti í fallegu húsi sem var upphaflega byggt árið 1801, eyðilagðist í eldsvoða árið 2007 og var svo endurreist. Andrúmsloftið er afar rómantískt og á Caruso er hægt að ganga að góðum mat, hlýlegri þjónustu og huggulegu andrúmslofti og þess vegna koma gestirnir aftur og aftur. „Það er hálfpartinn eins og húsnæðið umvefji mann og staðsetningin er náttúrlega frábær,“ segir Jose. Útsýni yfir höfnina Caruso Harbor er hins vegar staðsettur á gamla hafnarbakkanum í glæsilegu húsnæði. „Húsið heitir Sólfell og var byggt árið 1921 af Th. Thorsteinsson fyrir saltfisksverkun. Saga hússins, dásamlegt útsýni yfir höfnina og notalegt andrúmsloft skapar ógleymanlega upplifun hjá gestum okkar,“ segir Jose. Caruso, Austurstræti 22, 101 Reykjavík caruso.is/home/ Sími: 562-7335 Tölvupóstur: caruso@caruso.is Opnunartími: Mán.–fim: 11.30–22.30, fös: 11.30–23.30, lau: 12–23.30 og sun: 17–22.30 Caruso Harbor, Ægisgarði 2, 101 Reykjavík caruso.is/vidhofnina/ Sími: 512-8181 Tölvupóstur: carusoharbor@ caruso.is Opnunartími: Mán.–fim: 11.30–22, fös.–lau: 11.30–23.30 og sun: 12–22 Nánari upplýsingar má nálgast á Facebook-síðu staðarins. n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.