Morgunblaðið - 28.02.2019, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 28.02.2019, Qupperneq 73
MENNING 73 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2019 miðjum áttunda áratugnum, þar sem hún gengur lengra í átt op- listar, til að mynda í „Grænu bylt- ingunni“ og „Tveimur teningum“. Á sýningunni gefst kærkomið tækifæri til að fá skýrari mynd af ferli Eyborgar og skoða verkin í víðara alþjóðlegu samhengi. Ey- borg var ein fárra íslenskra lista- manna sem héldu lífinu í þróun ab- straktlistarinnar hér á landi á þessum tíma. Hún hafði sérstöðu í karllægum heimi myndlistarinnar og hver veit í hvaða átt verk henn- ar hefðu þróast hefði henni unnist aldur til að vinna lengur að sinni merku listsköpun. Natni hefur ver- ið lögð í uppsetningu sýningar- innar og titill hennar, Hringur, fer- hyrningur og lína, endurtekur sig í umgjörð hennar. Kringlóttri pullu hefur verið komið fyrir á gólfinu, tveir langir veggir mynda skáhall- andi svarta línu sem brýtur upp hið ferhyrnda rými sýningarsal- arins. Merkingar eru látlausar og trufla ekki upplifun áhorfandans. Á sýningunni Hringur, ferhyrn- ingur og lína er stigið fyrsta skref- ið í átt að frekari rannsóknum á ferli Eyborgar sem vonandi verður fylgt eftir með vandaðri bókaút- gáfu. Þetta er sýning sem enginn listunnandi ætti að láta framhjá sér fara og þótt biðin eftir henni hafi verið löng er Hringur, fer- hyrningur og lína sannarlega bið- arinnar virði. Morgunblaðið/Hari Formleikur Gestir á Kjarvalstöðum rýna í eitt hinna formhreinu verka. heldur lýsir höfundur venjulegu fólki, sem fámennisins vegna verð- ur að halda friðinn. Sumir eiga erfitt með að fóta sig en öðrum gengur allt í haginn. Hvað sem lífsbaráttunni líður er það ham- ingjan, sem öllu skiptir og eins og í öllum góðum sögum er endirinn ánægjulegur. Hann hefur samt ekkert að gera með lausn gát- unnar, sem skýrist ekki fyrr en í lokin. Ann Cleeves „Roðabein má flokka sem „mjúka“ sakamálasögu. Ekki er beint hægt að segja að harkan sé í sviðsljósinu,“ segir rýnir. Danski sellóleikarinn Andreas Brantelid leikur sellókonsert Edwards Elgar undir stjórn finnska stjórnandans Evu Ollikainen á tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30. „Brantelid hefur leikið þenn- an konsert með hljómsveitum um allan heim frá því hann var 14 ára gamall og þekkir hverja hendingu hans út og inn,“ segir í tilkynningu og rifjað er upp að konsertinn hafi verið síðasta stóra verk Elgar, sam- ið 1919 þegar skuggi heimsstyrj- aldar hvíldi enn þungt á tónskáld- inu. Auk þess eru á efnisskránni Eld- ur eftir Jórunni Viðar í tilefni þess að í desember var öld liðin frá fæð- ingu tónskáldsins. „Eldur var fyrsta sinfóníska tónsmíð íslenskr- ar konu og jafnframt fyrsti ballett- inn sem settur var á svið hér á landi við íslenska tónlist.“ Loks er á dag- skránni Sinfónía nr. 3 eftir Witold Lutosławski. „Þetta er almennt tal- in ein magnaðasta sinfónía frá seinni hluta 20. aldar.“ Að vanda hefst tónleikakynning í Hörpuhorni kl. 18 og bein útsend- ing á Rás 1 kl. 19.27. Þess má geta að Brantelid leikur sellókonsert Elgar einnig á tónleikum í Norður- ljósum á morgun kl. 18. Á þeim tón- leikum leikur Strokkvartettinn Siggi In Memory eftir Joan Tower. Brantelid leikur Elgar Morgunblaðið/Hari Einleikarinn Andreas Brantelid og stjórnandinn Eva Ollikainen á æfingu. Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið alla virka daga 10–18 | laugardaga 11–16 | www.forlagid.is LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Þú mátt ekki láta þessa fram hjá þér fara! Steinþór Guðbjartsson / Morgunblaðið „... hittir svo sannarlega í mark.“ 1 HEILDARLISTI 20. – 26. feb 2019 Metsölubók sem er byggð á magnaðri sannri sögu Lales og Gitu Sokolov sem kynntust í Auschwitz, urðu viðskila en fundu hvort annað aftur eftir stríð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.