Morgunblaðið - 28.02.2019, Síða 74

Morgunblaðið - 28.02.2019, Síða 74
74 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2019 Einleikurinn Griðastaður verður sýndur í allra síðasta sinn í Tjarn- arbíói í kvöld kl. 20.30. Verkið var fyrst sýnt í Listaháskóla Íslands þar sem það var útskriftarverk Matthíasar Tryggva Haraldssonar frá sviðshöfundabraut og var svo tekið inn sem hluti af leikárinu í Tjarnarbíói. „Griðastaður fjallar um hið þversagnakennda litróf hversdagsins sem snertir okkur öll: dauðleikann, fjöldaframleiðslu húsgagna, bældar tilfinningar, mömmur, ástvinamissi, sam- bandsslit, tímamót lífið, sorgina og fleira,“ segir í tilkynningu um verkið. Matthías Tryggvi leik- stýrir verkinu og leikari í því er Jörundur Ragnarsson. Lokasýning á Griðastað Ljósmynd/Tjarnarbíó Einn Jörundur Ragnarsson í Griðastað. Mexíkóski kvikmyndaleikstjórinn Alejandro G. Iñárritu verður for- maður aðaldómnefndar kvik- myndahátíðarinnar í Cannes sem haldin verður 14.-25. maí. Verður hann fyrsti mexíkóski leikstjórinn til að gegna þeirri stöðu. Iñárritu hefur í tvígang hlotið Óskarsverðlaun fyrir kvikmyndir sínar, fyrir Birdman og The Reven- ant, og hefur margoft sýnt kvik- myndir sínar á hátíðinni í Cannes, fyrst Amores Perros árið 2000. Á vef Variety er vísað í yfirlýs- ingu frá leikstjóranum og segir hann m.a. að Cannes-hátíðin hafi ætíð skipt sig miklu máli og feril sinn og það sé mikill heiður að fá að gegna formennsku í aðaldómnefnd- inni. Kvikmyndir flæði um æðar plánetunnar og Cannes sé hjartað. Dómefndin njóti þeirra forréttinda að sjá ný og stórkostleg verk eftir starfsbræður hans og -systur frá öllum heimshornum. Iñárritu formaður dómnefndar Formennska Alejandro G. Iñárritu. Heavy Trip Metacritic 72/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 22.00 Transit Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 22.00 Free Solo Metacritic 83/100 IMDb 8,8/10 Bíó Paradís 22.00 Stockfish Film Festival Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival & Industry Da- ys verður haldin í fimmta sinn dagana 28. febrúar til 10. mars 2019 í Bíó Paradís. Hátíðin býður upp á fjöl- breytta og áhugaverða við- burði sem hluti af bransa- dögum hátíðarinnar, svo sem masterklassa, pall- borðsumræður, námskeið og fleira. Viðburðirnir fara allir fram í Bíó Paradís, nema annað sé tekið fram. Allir viðburðir há- tíðarinnar eru opnir öllum og á flesta er ókeypis aðgangur. What Men Want 12 Metacritic 49/100 IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 16.30 (VIP), 17.00, 19.10 (VIP), 19.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 16.30, 19.00, 21.30 Sambíóin Akureyri 22.00 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.00 Stan and Ollie Metacritic 75/100 IMDb 7,6/10 Háskólabíó 18.20, 21.00 Tryggð Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 20.40 Arctic 12 Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Akureyri 22.10 The Mule 12 Metacritic 58/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 19.50, 22.20 Vice Laugarásbíó 18.00, 21.00 The Wife Metacritic 77/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.50, 19.00 Instant Family Metacritic 57/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Glass 16 Sambíóin Egilshöll 22.10 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 19.30, 20.40, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.20 Sambíóin Kringlunni 16.10, 19.00, 21.45 Sambíóin Akureyri 19.20 Að synda eða sökkva Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,2/10 Háskólabíó 18.10, 20.40 The Favourite 12 Ath. Íslenskur texti. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 18.00 Cold Pursuit 16 Metacritic 66/100 IMDb 6,9/10 Smárabíó 19.50, 22.30 Borgarbíó Akureyri 21.50 Aquaman 12 Metacritic 53/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 22.00 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 20.30 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 21.10 Sambíóin Akureyri 19.20 Sambíóin Keflavík 19.20 The Lego Movie 2 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 64/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.10 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Akureyri 17.10 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Smárabíó 15.00, 17.10 Mary Poppins Returns 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Smárabíó 15.10 Borgarbíó Akureyri 17.30 Ralf rústar internetinu Metacritic 71/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.20 Ung kona sem man ekkert úr fortíðinni af- hjúpar ótrúleg örlög í bíómyndinni um Alita. Metacritic 54/100 IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 21.00 Sambíóin Álfabakka 19.20, 21.50, 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 22.00 Smárabíó 16.00 (LÚX), 16.40, 19.00 (LÚX), 19.30, 21.50 (LÚX), 22.20 Borgarbíó Akureyri 19.30 Alita: Battle Angel 12 Fighting with My Family 12 Fyrrverandi fjölbragðaglímu- kappi og fjölskylda hans halda sýningar hingað og þangað um Bandaríkin, á meðan börnin dreymir um að ganga til liðs við World Wrestling Entertainment. Metacritic 70/100 IMDb 7,8/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Smárabíó 17.20, 19.50, 22.20 Borgarbíó Akureyri 19.30, 22.00 Vesalings elskendur Bræðurnir Óskar og Maggi eru báðir rólegir í tíðinni, en eiga erfitt með náin sambönd, en þeir fást við þetta vandamál hvor á sinn hátt. Óskar reynir að forðast til- finningaleg tengsl, en Maggi fer í hvert sambandið á fætur öðru. Morgunblaðið bbbnn IMDb 7,8/10 Smárabíó 17.35, 19.50, 22.10 Háskólabíó 18.30 Borgarbíó Akureyri 17.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna www.hitataekni.is | S: 5886070 | Smiðjuvegur 10 | 200 Kópavogi Margverðlaunuð baðvifta Einstaklega hljóðlát 17-25dB (A) Innbyggður raka-, hita- og hreyfiskynjari. Vinnur sjálfvirkt 3W TANGARHÖFÐA 13 VÉLAVERKSTÆÐIÐ kistufell.com Það er um 80% ódýrara að skipta um tímareim miðað við þann kostnað og óþægindi sem verða ef hún slitnar Hver er staðan á tíma- reiminni í bílnum þínum? Hringdu og pantaðu tíma í síma 577 1313

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.