Morgunblaðið - 28.02.2019, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 28.02.2019, Blaðsíða 74
74 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2019 Einleikurinn Griðastaður verður sýndur í allra síðasta sinn í Tjarn- arbíói í kvöld kl. 20.30. Verkið var fyrst sýnt í Listaháskóla Íslands þar sem það var útskriftarverk Matthíasar Tryggva Haraldssonar frá sviðshöfundabraut og var svo tekið inn sem hluti af leikárinu í Tjarnarbíói. „Griðastaður fjallar um hið þversagnakennda litróf hversdagsins sem snertir okkur öll: dauðleikann, fjöldaframleiðslu húsgagna, bældar tilfinningar, mömmur, ástvinamissi, sam- bandsslit, tímamót lífið, sorgina og fleira,“ segir í tilkynningu um verkið. Matthías Tryggvi leik- stýrir verkinu og leikari í því er Jörundur Ragnarsson. Lokasýning á Griðastað Ljósmynd/Tjarnarbíó Einn Jörundur Ragnarsson í Griðastað. Mexíkóski kvikmyndaleikstjórinn Alejandro G. Iñárritu verður for- maður aðaldómnefndar kvik- myndahátíðarinnar í Cannes sem haldin verður 14.-25. maí. Verður hann fyrsti mexíkóski leikstjórinn til að gegna þeirri stöðu. Iñárritu hefur í tvígang hlotið Óskarsverðlaun fyrir kvikmyndir sínar, fyrir Birdman og The Reven- ant, og hefur margoft sýnt kvik- myndir sínar á hátíðinni í Cannes, fyrst Amores Perros árið 2000. Á vef Variety er vísað í yfirlýs- ingu frá leikstjóranum og segir hann m.a. að Cannes-hátíðin hafi ætíð skipt sig miklu máli og feril sinn og það sé mikill heiður að fá að gegna formennsku í aðaldómnefnd- inni. Kvikmyndir flæði um æðar plánetunnar og Cannes sé hjartað. Dómefndin njóti þeirra forréttinda að sjá ný og stórkostleg verk eftir starfsbræður hans og -systur frá öllum heimshornum. Iñárritu formaður dómnefndar Formennska Alejandro G. Iñárritu. Heavy Trip Metacritic 72/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 22.00 Transit Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 22.00 Free Solo Metacritic 83/100 IMDb 8,8/10 Bíó Paradís 22.00 Stockfish Film Festival Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival & Industry Da- ys verður haldin í fimmta sinn dagana 28. febrúar til 10. mars 2019 í Bíó Paradís. Hátíðin býður upp á fjöl- breytta og áhugaverða við- burði sem hluti af bransa- dögum hátíðarinnar, svo sem masterklassa, pall- borðsumræður, námskeið og fleira. Viðburðirnir fara allir fram í Bíó Paradís, nema annað sé tekið fram. Allir viðburðir há- tíðarinnar eru opnir öllum og á flesta er ókeypis aðgangur. What Men Want 12 Metacritic 49/100 IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 16.30 (VIP), 17.00, 19.10 (VIP), 19.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 16.30, 19.00, 21.30 Sambíóin Akureyri 22.00 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.00 Stan and Ollie Metacritic 75/100 IMDb 7,6/10 Háskólabíó 18.20, 21.00 Tryggð Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 20.40 Arctic 12 Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Akureyri 22.10 The Mule 12 Metacritic 58/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 19.50, 22.20 Vice Laugarásbíó 18.00, 21.00 The Wife Metacritic 77/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.50, 19.00 Instant Family Metacritic 57/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Glass 16 Sambíóin Egilshöll 22.10 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 19.30, 20.40, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.20 Sambíóin Kringlunni 16.10, 19.00, 21.45 Sambíóin Akureyri 19.20 Að synda eða sökkva Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,2/10 Háskólabíó 18.10, 20.40 The Favourite 12 Ath. Íslenskur texti. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 18.00 Cold Pursuit 16 Metacritic 66/100 IMDb 6,9/10 Smárabíó 19.50, 22.30 Borgarbíó Akureyri 21.50 Aquaman 12 Metacritic 53/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 22.00 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 20.30 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 21.10 Sambíóin Akureyri 19.20 Sambíóin Keflavík 19.20 The Lego Movie 2 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 64/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.10 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Akureyri 17.10 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Smárabíó 15.00, 17.10 Mary Poppins Returns 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Smárabíó 15.10 Borgarbíó Akureyri 17.30 Ralf rústar internetinu Metacritic 71/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.20 Ung kona sem man ekkert úr fortíðinni af- hjúpar ótrúleg örlög í bíómyndinni um Alita. Metacritic 54/100 IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 21.00 Sambíóin Álfabakka 19.20, 21.50, 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 22.00 Smárabíó 16.00 (LÚX), 16.40, 19.00 (LÚX), 19.30, 21.50 (LÚX), 22.20 Borgarbíó Akureyri 19.30 Alita: Battle Angel 12 Fighting with My Family 12 Fyrrverandi fjölbragðaglímu- kappi og fjölskylda hans halda sýningar hingað og þangað um Bandaríkin, á meðan börnin dreymir um að ganga til liðs við World Wrestling Entertainment. Metacritic 70/100 IMDb 7,8/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Smárabíó 17.20, 19.50, 22.20 Borgarbíó Akureyri 19.30, 22.00 Vesalings elskendur Bræðurnir Óskar og Maggi eru báðir rólegir í tíðinni, en eiga erfitt með náin sambönd, en þeir fást við þetta vandamál hvor á sinn hátt. Óskar reynir að forðast til- finningaleg tengsl, en Maggi fer í hvert sambandið á fætur öðru. Morgunblaðið bbbnn IMDb 7,8/10 Smárabíó 17.35, 19.50, 22.10 Háskólabíó 18.30 Borgarbíó Akureyri 17.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna www.hitataekni.is | S: 5886070 | Smiðjuvegur 10 | 200 Kópavogi Margverðlaunuð baðvifta Einstaklega hljóðlát 17-25dB (A) Innbyggður raka-, hita- og hreyfiskynjari. Vinnur sjálfvirkt 3W TANGARHÖFÐA 13 VÉLAVERKSTÆÐIÐ kistufell.com Það er um 80% ódýrara að skipta um tímareim miðað við þann kostnað og óþægindi sem verða ef hún slitnar Hver er staðan á tíma- reiminni í bílnum þínum? Hringdu og pantaðu tíma í síma 577 1313
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.