Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 17

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 17
15 arútgjöld munu aukast um tæplega 4% á árinu 1978. Þessari aukn- ingu fylgir væntanlega aukinn almennur innflutningur, eða um 6—7%. Innflutningur sérstakrar fjárfestingarvöru og rekstrarvöru til ál- versins er hins vegar talinn munu minnka um 15%, einkum vegna minni innflutnings skipa og tækja til virkjana. Þjónustuinnflutningur er talinn aukast um 6% og heildarinnflutningur vöru og þjónustu er því talinn aukast um 3 —4% á næsta ári. Ef gert er ráð fyrir jöfnuði í þjónustuviðskiptum er heildarút- flutningur vöru og þjónustu talinn aukast um 3—4%. Að óbreytt- um viðskiptakjörum eins og nú er spáð leiðir þetta til halla á við- skiptajöfnuðinum sem nemur tæplega 1% af þjóðarframleiðslu. Þjóðarframleiðslan á næsta ári er því talin munu vaxa um 3%— 4%, eða líkt og þjóðarútgjöldin, sem virðist í samræmi við heildarframleiðslugetu þjóðarbúsins. Framleiðslufjármagn er talið munu aukast um 4—5% frá upphafi til loka ársins 1977, og aukning vinnuafls 1978 gæti orðið um 2%. Efnahagsstefna. Ein helzta forsenda þeirra draga að þjóðhagspá fyrir árið 1978, sem hér hefur verið lýst í aðalatriðum, er mat á þeirri kaupmáttaraukn- ingu, sem að er stefnt með gildandi kjarasamningum, þvi að þróun eftirspurnar og þjóðarútgjalda ræðst að verulegu leyti af þeim. Nið- urstaða af slíku mati á Alþýðusambandssamningunum var eins og að framan greindi 7—8% rauntekjuaukning á næsta ári, en vegna skatt- breytinga (og vaxtabreytinga) er hins vegar gert ráð fyrir minni neyzluaukningu en sem þessu nemur. Þetta er óvisst mat af tveimur ástæðum. I fyrsta lagi eru kjarasamningar opinherra starfsmanna ekki til lykta leiddir, en þeir munu þó án efa auka við heildar- hækkun launa. í öðru lagi —■ og það er mergurinn málsins — felur þessi spá i sér að öllu óbreyttu meira en 40% kauphækkun frá árs- tneðaltali 1977 til 1978 og meira en 30% verðhækkun. Þetta álit á verð- lags- og kaupgjaldshorfum er ekki sett fram sem nákvæm spá, því að yíir allan vafa er hafið að af slíkri þróun verðlags og launa hér á landi leiðir svo margvíslegan vanda — ekki sízt að því er varðar sam- keppnisstöðu útflutningsatvinnuveganna, sem þegar standa höllum fæti en reyndar einnig á sviði lánamála og opinberra fjármála — að lítið má út af bera svo ekki komi til rekstrartruflana og þar með, ef að vanda lætur, tilhneiginga til aukins viðskiptahalla og örari verð- hækkunar. Til þess að þjóðhagsniðurstöður ársins 1978 verði eins og lýst var hér að framan — en þær mega heita viðunandi nema að því er varðar verðlagsþróun, sem er veigamikil undantekning —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.