Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Síða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Síða 22
S JÓN til að lifa af. Þetta er spennandi vegna þess að djöfullinn gerir þetta. Það er eins og það sé einhver frumsaga þarna undir, eitthvað sem er stærra en maðurinn og einhverjir þættir í okkar tilveru sem eru stærri en svo að hægt sé að segja frá þeim með raunsæjum hætti. Ég vil vera í liði með goðsögunum, trúarbrögðunum, kosmólógíunum. Ég lít ekki bara á þetta sem byggingarefni og eitthvað skrítið og skemmtilegt. Ég vil skilja aðferð goðsagnanna og læra af henni.“ Annað sem er til marks um að vopnabúrið er orðið stœrra er húmor- inn. Þú ert eiginlega ekkert fyndinn ífyrri verkum þínum. En sögumað- urinn í þessum sögum er hálfgerður prakkari og maður veit aldrei hvert hann cetlar með mann. Og þarna eru groddalega fyndnir hlutir eins og sagan um ungann og risann sem gæti veriðfrá Rabelais. „Ætli það sé ekki bara vegna þess að allt í einu var ég að skrifa um svo alvarlega hluti að húmorinn slapp laus. Það er náttúrulega líka sögu- maðurinn sem óttast ekkert meira en að missa áheyrandann. Hann verður að beita öllum brögðum frásagnartækninnar til þess að halda honum. Þess vegna varð hann að vera fyndinn. Þó mér finnist ég alltaf hafa skrifað svona! En þetta er alveg rétt með húmorinn. Kannski er það líka vegna þess að þarna er ég búinn að lesa Rabelais og ljóð indíján- anna um sléttuúlfinn og uppgötva að allar góðar nútímabókmenntir eru fyndnar. Þess vegna sleppti ég öllum púkunum lausum.“ Nœsta bók í bálknum, Með titrandi tár, er straumlínulagaðri og þá koma stóru línurnar betur í Ijós. Maður áttar sig á því aðþað er ekki bara verið að gera trúðslegar tilraunir með frásagnarform heldur er verið að segja sköpunarsögu. Það er eitthvað nýtt að koma inn í heiminn. „Auðvitað er meiningin að einhvern tíma verði hægt að lesa þetta allt í heild. En þarna er ég kominn miklu nær mér, bæði í tíma og svo er ég að skrifa um íslenskan veruleika og íslenska þjóðrembu. Hún er líka miklu pólitískari og beittari og margir hafa kvartað yfir því að hún sé miklu kaldari en Augu þín sáu mig. Enda er hún ekki ástarsaga. Með titrandi tár er glæpasaga, þannig að hún er köld og kalkúleruð. Allt í sögunni hefur eitt markmið: Leó þarf að ná í gullið, hann er í fjandsamlegu umhverfi og á enga vini og sagan ber þess merki - hún er mekanískari. En það er annar munur á þessum bókum. í lok Augu þín sáu mig stíg- um við inn í annan veruleika þegar kviknar líf í barninu og heimurinn ferst. Því mér finnst verkið vera raunsætt fram að því. Augu þín sáu mig er raunsæ fram á síðu 200 eða þar um bil. í seinni bókinni erum við komin inn í tilbúinn veruleika. Þess vegna er hún kaldari.“ Það sem mér finnst kannski forvitnilegast í þesssum tveimur bókum ogþeirri sem ekki er enn komin er sögumaðurinn, leirdrengurinn. Það er 20 TMM 2005 • 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.