Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Blaðsíða 125

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Blaðsíða 125
Bókmenntir bókar, eftir að veröldin liðast alfarið í sundur, slepptum. Persónur hennar virð- ast frá upphafi hrærast á einhvers lags ruslahaugum merkingarinnar: atlögur að skilningi á sjálfum sér í heiminum felast í stjörnukortum, eignarhaldi á stjörnum, orðavaðli sem brýst út óforvarandis, hugsanakeðjum sem stýrast af einhvers konar tilfallandi merkingar- og minningarími, uppröðun gripa á listasafni, hjónabandi („við giftum okkur af því að okkur þótti það fyndið og það var fyndið í nokkra daga að heita hjón,“ s. 69) eða einfaldri játun hins fáránlega og merkingarlausa, með því að biðja um „skringilegasta búninginrí' á búningaleigu. Tími merkingarinnar virðist liðinn og hvarfið um miðja bók virðist einfaldlega endurtekning, ítrekun, á þeim endalokum. Og þar mætti þá draga Hegel inn í málið, svona fyrst höfundur nefnir hann á nafn. Jæja, svo þau hverfa, tvö, Ari og Heiða, burt úr martröð í heimi manna, inn í martraðarheim, einhvers konar hryllingsmynd. Hvörfin tvö eru hins vegar mjög ólík. Heiða lætur sig síga ofan í ruslatunnuopið á blokkinni sinni (hún vill komast að því hvort eitthvað er þarna niðri), eftir að eigra nokkra hríð um borgina, finnast hún ekki bara heillum horfin heldur á ystu nöf, óttast sturlun sína - og hvort sem maður vill lesa hvarf hennar sem sjálfsmorð eða sturlun, þá er þar skýr atburður. Ari, hins vegar, gónir út um gluggann á Aðalbyggingu HÍ, og sér sjálfan sig fyrir sér utan frá, inn um gluggann, kennandi kúrs í nútíma- heimspeki (þetta gerir hann iðulega, ímyndar sér annað sjónarhorn á sjálfan sig -Heiða gerir svipað, nema hún ímyndar sér sjónarhorn annars á sjálfa sig, einhvers tiltekins annars); þegar hann lítur upp aftur er kennslustofan tóm og frá því er hann einfaldlega einn í heiminum. Ja, eða þar til hún birtist, kemur af hafinu, að því er virðist. Nú væri þetta allt langtum þægilegra ef Heiða væri stúlkan sem Ari verður eiginlega ástfanginn af fyrr í bókinni, hún Þorgerður Agla. En þrátt fyrir ein- hverjar þreifingar annarra lesenda í þá átt að í raun séu þær sama manneskjan og hér sé einmitt dreginn til kynjamunur, sjálf tveggja kvenna renni saman, á meðan sjálf Ara sundrist í Ara og Akarn (viðurnefni sem kemur í ljós að hann bar í menntaskóla), nær það mér ekki. Konurnar eru tvær, önnur er farin, hin er komin ... - og á milli Ara og Heiðu, sem nú er komin, eru engar ástir. Þetta er vitaskuld óþolandi. Og það er alveg jafn óþolandi að standa einfaldlega á gati þegar bókinni lýkur. Mulholland Drive eftir David Lynch á sér, þegar upp er staðið, mjög einfalda og þægilega skýringu, það er bókstaflega lykill að myndinni, í henni sjálfri, sem gerir allt þar mjög skiljanlegt, línulegt og eiginlega klassiskt. Þegar myndin fellur þannig eins og flís við rass merkingarinnar verður manni ann- ars vegar létt, hins vegar verður maður fyrir vonbrigðum, því fram að því hafði maður á tilfinningunni að þarna væri meira. Að myndin færi alveg út fyrir sjálfa sig. Ég hef ekki náð bók Steinars Braga heim og saman, púslin eru ekki öll á sínum stað, og ég ætla þá að segja bókina hafa sigrað í fyrstu lotu, fremur en að ég hafi tapað, ég ætla að segja að, að því leyti sem bókin er heimspekileg rit- gerð um stofnvöntun tilverunnar sé það einmitt þetta sem höfundur ætlaði sér. Eða eins og Wallace segir um hinn gaurinn: „Ef til vill er þetta hinn eini ásetn- TMM 2005 • 4 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.