Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Blaðsíða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Blaðsíða 80
Olga Markelova fá sér vænan mann / og vera alltaf svo blíð og góð við hann“ (vitnað eftir Gesti Guðmundssyni, 1990, 51). Lokaerindi textans „Um raungildisend- urmat u m framstaðreynda“ hefur verið kallað stæling á texta eftir Bob Dylan (Textar, 73). Mörg fleiri dæmi eru um þetta. Þannig undirstrikar rokkskáldið samband sitt við ólíkar hefðir. Ann- ars vegar dregur Megas gamla texta eða lög inn í nútímann og gefur þeim þar annað líf. Þeir geta verið skammlífir, einsog A.V. Sjerbenok segir í greininni sem vitnað var til hér að framan, en meðan þeir lifa renna þeir saman við frumsamin lög/ljóð rokkskáldsins í einum kveðskaparheimi. Megas gerir kröfu til að eiga rætur í menningu alls heimsins. Textar eftir aðra höfunda Tengsl höfundar (og flytjanda) rokktexta við gamla hefð má líka sjá á því hvort hann syngur og setur á plötur sínar texta eftir aðra, eldri höf- unda og hvaða textar það eru. Segja má að hann innlimi ljóð eftir aðra inn í skáldskap sinn með því að setja þau á plötu ásamt sínum eigin textum. Á plötum Megasar má finna tengsl af þessu tagi við innlenda og erlenda hefð: t.d. er rússneskt þjóðkvæði, „Stenka Razin", í íslenskri þýðingu á plötunni Far ... þinn veg (2001), vísur Ófelíu úr leikriti Shakespeares (fyrst flutt 1999 í ríkisútvarpið, svo gefnar út á plötunni (Kristilega kœrleiksblómin spretta kringum) hitt og þetta, 2002), brot úr Passíusálmum og fleira. Þegar Megas syngur texta eftir aðra höfunda er oftast ekki um íróníska afstöðu að ræða, þótt lög geti stundum verið endurtúlkuð í útsetningunni. Til dæmis eru öll lögin á plötunni Nú er ég klæddur og kominn á ról (1978) íslensk barnalög, þulur og söngleikir, en söngurinn og tónlistin eru með alvarlegu yfirbragði. Eitt af lögunum er „Þyrnirós var besta barn“ sem er skopstælt í kvæði Megasar, „Þyrnirós“ (af Til hamingju með fallið, 1996). Bæði frumkvæðið og skopstælingin eru þannig innlimuð í verk rokkskáldsins, og um þetta gildir það sama og með „Paradísarfuglinn“ og „Brúðarnóttina“ eftir Davíð Stefánsson, sem greint var frá hér að ofan. Textatengsl í Ijóðaheimi Megasar Kveðskapur Megasar myndar sterka heild og er ekki grundvallarmunur á mismunandi tímabilum. Megas tekur nefnilega oft upp lag löngu eftir að það hefur verið samið og setur gömul og vel þekkt lög sín á nýjar plöt- ur með nýju efni. Afstöðu skáldsins til textans „Jason og gullna reyfið“ 78 TMM 2005 • 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.