Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Blaðsíða 128

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Blaðsíða 128
Bókmenntir fellir þau inn í bókmenntahefð sem virðist einhvern veginn alltaf nokkrum árum eða jafnvel áratugum á eftir. Ég get að minnsta kosti öldungis ekki kom- ið því heim og saman að nokkur tali eins og persónurnar í Klisjukenndum. Við erum yfirleitt ekkert sérlega vel máli farin, töfsum, missum þráðinn og setningaskipunina, en í skáldsögum tala allir í glæsilega heilum setningum. f Klisjukenndum virðist mér vanta bæði persónu- og aldurseinkenni í samtöl- in, sem eru oft sætlega gamaldags, jafnvel þegar krakkar á þrítugsaldri eiga í hlut: þeir hljóma oft eins og þeir hafi allir með tölu alist upp hjá afa og ömmu. Rétt eins og þegar ég las Dís velti ég fyrir mér hvort ungt fólk noti í alvörunni ávarpið ,vina mín - en kannski er ég ekki í nógu innilegu sambandi við landa mína til að heyra þetta. Fyrir unga rithöfunda í leit að sjálfum sér og rithöfundaferli er oft best að liggja ekkert um of yfir fyrstu bókinni - hún er reynsla sem þarf að komast í gegnum, læra eitthvað af og halda svo áfram. Af því Klisjukenndir er næstum því fyrsta bók gildir þetta um hana. En það er alveg nóg af góðu efni í bókinni til að áhugavert sé að fylgjast með hvað Birna Anna hugsar upp næst. Jón Ólafsson Hverskonar bylting var vísindabyltingin? Andri Steinþór Björnsson: Vísindabyltingin og rcetur hennar ífornöld og á miðöldum. Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2004. 379 bls. Hérna áður fyrr, þegar kommúnistar skrifuðu í þetta tímarit og margir höfðu enn áhuga á að fræðast um byltingu öreiganna, hvað leiddi til hennar og hvernig hún brytist út fyrr eða síðar, þótti stundum eðlilegt að byrja slíkar útskýringar á því að segja sögu mannkynsins, hvernig samfélög manna hefðu orðið til og þróast, um upphaf landbúnaðar, verslunar, iðnaðar og svo framvegis. Þetta þótti nauðsynlegt meðal annars vegna þess að kommúnistar sögðu söguna með öðr- um hætti en tíðkaðist í hefðbundinni söguritun, sem þeir kölluðu borgaralega. Áhersla kommúnistanna var á sögu hinna undirokuðu, sögu þeirra sem voru í beinni eða óbeinni andstöðu við valdið, frekar en á sögu kónga, keisara eða nafn- greindra landnámsmanna svo tekið sé nærtækara dæmi. Andri Steinþór Björnsson fer hliðstæða leið í bók sinni um Vísindabylting- una því að það er ekki nema síðasti þriðjungurinn af bókinni eða svo sem fjallar raunverulega um þá atburði og uppgötvanir í vísindum sem menn nefna stundum vísindabyltinguna einu nafni. Megnið af bókinni er um rætur þess- arar byltingar, um heimspeki og vísindalegar uppgötvanir fornaldar og svo er 126 TMM 2005 • 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.