Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Blaðsíða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Blaðsíða 107
Bókmenntir „Á stöðunum sem ég gisti á var ómögulegt að átta sig á hver átti þar heima og hver ekki. Stundum fékk ég á tilfinninguna að þorpin og borgirnar væru ein stór sameign og fólk svæfi eða æti bara þar sem það væri statt hverju sinni. Var þetta kommúnismi?" (55) Á vissan hátt. En þetta var líka algengt meðal íslenskrar alþýðu, einkenni landbúnaðarsamfélaga og frumkristninnar. Mörgu af furðunum í Kína hefði Halí getað orðið vitni að í samfélagi okkar fyrir rúmri hálfri öld. íslensk gest- risni kom þess vegna kananum á óvart, það sem okkur var eðlilegt. En Halí er ungur og hvað eftir annað í hlutverki íslensks kana í Kína. Þetta gerir bókina afar forvitnilega. Vegna þessara takmarkana á skilningi kannast Halí=Huldar helst við sig þannig að honum líður best þegar hann verður vitni að nýjum þjóðfélagshátt- um, sambærilegum íslenskum. Hann er til dæmis í bíl og bílstjórinn er „með síðan topp og sólgleraugu og hlustar á Leoncie af kassettum“ (50). Lögin láta Halí=Huldari líða vel. Tvífararnir Halí=Huldar komast í vestrænan ham þegar þeir sjá rafmagns- dót í verslunum á öðrum stöðum en hinum fátæku. Þótt höfundurinn sé enginn Heli Hu, Sterki tígur, hefur hann nógu gott skopskyn til þess að lýsa því hvernig hann samsamar sig vestræna draslinu fremur en fátæklegum húsbúnaði bænda. Hann reisir aldrei Kínamúr til að verja skilningsleysi sitt. Hann er ekki eins og Fjósakona fer út í heim. Hann er ekki skáldkonan Pearl Buck sem hafði Kína í blóðinu svo bækur hennar voru hafsjór af fróðleik. Og ekki má gleyma Oddnýju Sen með bókinni sinni um Kína. En í lokin kastar hann af sér hluta af þeim Halí sem merkti kannski ekk- ert og verður Heli Hu, Sterki tígur, með bók sinni Huldar Breiðfjörð skrifaði Múrinn í Kína í einföldum göngustíl. Það er eng- in hætta á að lesandinn villist af söguþræðinum þótt höfundurinn stígi nokkur hliðarspor frá múrnum. Erna Erlingsdóttir Þegar stríðið kom í sveitina Kristín Ómarsdóttir: Hér. Salka, 2004. Sól og sumar, grænt engi, kýr sem baular, kona með rauðan bakka, mjólkur- flaska, ljúf gola ... byssuskot. Sjarmerandi sveitastemmning í upphafi bókar- innar Hér eftir Kristínu Ómarsdóttur er rofin af skothvellum. Þrír hermenn skjóta konu, barn, hund, aðra konu, mann og tvö börn í viðbót, en einni stelpu er hlíft einhverra hluta vegna. Að lokum drepur hermaðurinn Rafael félaga TMM 2005 • 4 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.