Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Qupperneq 23

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Qupperneq 23
Að baka úr hisminu einhver messíanismi íþessum bókum. Þegar hann fæðist mun allt breyt- ast. Það má líta á þetta sem mikilmennskubrjálœði endafæðist hann aug- Ijóslega á afmælisdaginn þinn. Hvað er þetta sem kemur í heiminn? „Það kemur í ljós. Það þarf ekki að vera merkilegra en að það verður til ný manneskja." En þetta er ekki bara manneskja heldur kannski nýtt mannkyn? „Jú, hann er einhverskonar Frankenstein kannski. En þá komum við aftur að hismispælingunni. Sögumaðurinn sprettur úr hinum skatólóg- íska lífsskilningi, allt sprettur af skít og allt verður að skít. Ég er mjög trúr því þegar ég er að leita mér fanga. Þetta er alkemían og ef menn skilja það finna þeir viskusteininn." Afturfyrir hina módernísku kanónu Skugga Baldur kemur svo í trílógíunni miðri eins og svolítill millikafli. Hvernig stendur á því? „Ég las svo mikið af þjóðlegum fræðum og þjóðrembukenningum þegar ég var að skrifa Með titrandi tár, og ég átti einfaldlega eftir að skrifa meira um þetta íslenska. Ég las m.a. um dómsmál út af veiði á Katanesdýrinu, og það var eitt- hvað sem mig langaði til að vinna með. Það tengist aftur Gísla Brynjólfs- syni sem hafði viðað að sér efni um það. Ég lagðist í lestur á lýsingum refaskyttna á veiðum sem ég ætlaði að nota til að lýsa því þegar legið var fyrir dýrinu upp á Skaga. En svo varð ég miklu hrifnari af refaskyttunum sjálfum og var allt í einu kominn af stað með þessa sögu og ákvað að skrifa hana mér til skemmtunar. En ég lít á Skugga-Baldur sem hluta af stærra verkefni, sama verkefni og Augu þín sáu mig og Með titrandi tár. Ég er að skrifa um samúðina og samlíðunina frá nokkrum sjónarhornum. Og ég á eftir að skrifa um það að minnsta kosti tvær bækur í viðbót. Þetta er kannski ein leið til að fara aftur fyrir hina módernísku kanónu og aftur að því mómenti þegar maður sest niður og segir ann- arri manneskju sögu. Og það er það sem Augu þín sáu mig gera: Nú ætla ég að segja þér frá mér. En af því að við erum bombarderuð með sögum allan daginn í fréttum og annars staðar er sögumaður alltaf dauðhræddur um að enginn sé að hlusta á hann. Ég held að við þurfum núna að rifja upp hvað saga er í sinni frum- stæðustu mynd. Ég veit að ég er að því. Ég las t.d. Odysseifskviðu aftur og aftur þegar ég var að undirbúa mig undir Skugga-Baldur og það er eitthvað í verkinu sem er algerlega rétt. Kannski er það líka ástæða þess TMM 2005 • 4 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.