Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Síða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Síða 29
Foreldrar Bunuels ins þegar hann nálgaðist okkur með valdsmannslegu göngulagi sínu klöngruðumst við út úr Cessnunni og héldum áfram labbi okkar með sjávarsíðunni. Á meðan við sátum í flakinu tók ég hins vegar eftir svolitlu sem breytti á ákveðinn hátt mynd minni af Aðalsteini; það er þess vegna sem þetta októbersíðdegi er mér jafnminnisstætt og það er. Stuttu eftir að við skiptum um sæti í flugvélinni, og Aðalsteinn settist fyrir framan mig, sá ég að á aftanverðu vinstra eyra hans var einhvers konar flúr, líkt og myndað af sprungnum æðum í eyranu, og þegar ég hallaði mér ofurlítið fram, í átt að Aðalsteini sem var upptekinn við að máta sig við stýri flugvélarinnar, gat ég ekki betur séð - að minnsta kosti ímyndaði ég mér það - en að flúrið á eyranu myndaði einhver orð eða tákn sem þó var auðvitað mjög erfitt að greina vegna smæðarinnar. (Ég veit að þetta hljómar ótrúlega, en það má ekki alltaf láta hljóm orðanna ráða úrslitum um hvað fær að standa og hvað ekki.) Ég lyfti mér örlítið upp úr sætinu og teygði mig nær Aðalsteini, en þá virtist hann allt í einu finna fyrir andardrætti mínum og sneri sér snöggt við með eftir- farandi orðum: „Ætlarðu að éta mig?“ Mér var sjálfum brugðið við viðbrögð hans; það var ekki líkt honum að varpa fram svona athugasemd. Ég lét mig detta ofan í sætið og svaraði honum því að ég hefði verið að kíkja á mælaborð- ið. Það eru tíu ár síðan þetta gerðist. Flugvélin er ennþá á sama stað og hún var, og ég hef oft velt því fyrir mér þegar ég hef gengið framhjá flakinu síðan hvað hafi orðið um hurðirnar af henni, þær sem við Aðalsteinn lokuðum á eftir okkur þegar við settumst inn í vélina, hvort þær hafi verið teknar til brúks sem varahlutir í annað sambærilegt flak, eða ef til vill losaðar frá skrokknum af einhverj- um aðgerðarlausum strákum, dregnar niður í fjöru og rennt út á hafflötinn til að láta fljóta eins og flekar handa skipbrotsmönnum. Ég hef líka oft velt fyrir mér hvernig stendur á þessu flúri á aftan- verðu eyra Aðalsteins - það er í rauninni skrítið að vita það ekki, jafn nánir og við erum. Þegar ég hugsa um það núna finnst mér eins og ég hafi ákveðið að leyfa því að vera áfram ósvarað, því ef svo einkennilega vill til að Aðalsteinn er með einhver orð eða tákn TMM 2005 • 4 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.