Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 40

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 40
Ingibjörg Haraldsdóttir bara form og innihald ljóðsins sem breytast, og verða að breytast, ef við ætlum að tjá okkur um líf okkar í síbreytilegum heimi, eða hvað? Góða fréttin er sú, að jafnvel þótt einhverjum líki ekki nógu vel við nýju ljóðin og finnist ljóðskáldin í dag ekki vera upp á marga fiska, þá þurfa þeir hinir sömu ekki að kvarta, á Islandi hefur verið ort í ellefu- hundruð ár og bókasöfnin eru stútfull af ljóðum allra tíma, bæði frum- sömdum og þýddum. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Á meðan halda ljóðskáld samtímans áfram sínu róli og skapa ný ljóð handa nýju fólki, af því að þörfin er alltaf fyrir hendi, þessi knýjandi þörf sem skáld- gáfan vekur og rekur skáldið áfram, og einnig þörf lesandans fyrir ný ljóð, nýja sýn á líf sitt og annarra. Þegar þessum þörfum er fullnægt ger- ist það sem Jón úr Vör lýsti í ljóði sem heitir Hljómurinn: Skáldið og hinn góði lesandi mætast andartak á undarlegri strönd í annarlegum hljómi, sem hvorugur veit hver hefur slegið. Ég get vel ímyndað mér að skáldhneigðin sé algengari en fjöldi þeirra sem síðar leggja fyrir sig bókmenntaskrif gefur til kynna. Flestir gleyma þessu einsog hverjum öðrum bernskubrekum og fara að hugsa um allt annað. En hjá sumum rennur upp sú stund að þau finna sig knúin til að yfirstíga feimnina og kveða sér hljóðs, lesa ljóðin sín upphátt fyrir ein- hvern eða birta þau á prenti nema hvort tveggja sé. Viðtökurnar skipta miklu máli, en ráða þó ekki endilega úrslitum um það hvort viðkom- andi verður skáld eður ei. Vilborg Dagbjartsdóttir orti sitt fyrsta ljóð þegar hún var sex ára og kynntist þá strax þeim „djúpa fögnuði“ sem sköpunartilfinningin vekur, jafnvel þótt allir hafi hlegið þegar hún fór með ljóðið upphátt, enda vantaði í það bæði stuðla og höfuðstafi. Frá þessu segir hún mjög skemmtilega í bókinni Mynd afkonu, sem Kristín Marja Baldursdóttir skráði. Hún segir líka: „Það skiptir engu þótt manni sé ekki hrósað, fögnuðurinn er til staðar og það getur enginn tekið hann frá manni. Sigurinn að hafa skapað. Út af þessu halda skáldin sem allir hæðast að áfram að vinna.“ 38 TMM 2005 • 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.