Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Síða 71
SORTNAR SENTRÚM
texta en nokkur önnur. Þar er fjallað um barnaníðing í hjólastól, drykk-
fellda og lausláta móður, pótentíal nauðgara og mann sem drekkur sig
í hel, auk þess sem gamli textinn um Geir með vörtuna er sunginn, en
þar segir meðal annars: „Hvað líður hringvöðvabólgunni í leghálsopinu
á langömmu þinni?“
Platan sýnir svo ekki verður um villst að Megas hefur ekkert mýkst
með árunum og upphefðinni, heldur bara forherst ef eitthvað er.
Dugir það til þess að fleyta honum aftur út á jaðarinn, þangað sem
hann vill vera?
Ég held ekki.
Heimildir
1 Nokkrum orðum og hugmyndum stel ég úr grein eftir sjálfa mig „Þanþol íslensk-
unnar og ímyndunaraflsins“ um textagerð Megasar sem birtist í Skímu, mál-
gagni móðurmálskennara, fyrr á þessu ári.
2 Kristján Karlsson: Formáli að Ljóð Tómasar Guðmundssonar, Reykjavík, Al-
menna bókafélagið, 1989.
3 Ljóð Tómasar Guðmundssonar, Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1989,bls. 130.
4 Sama rit bls. 158.
5 far... þinn veg. Edda útgáfa, 2001.
6 Hcettuleg hljómsveit og glœpakvendið Stella, 1990.
7 Loftmynd, Grammið 1987.
8 Helgi Sæmundsson: Formáli að Jarðneskum Ijóðum Vilhjálms frá Skáholti.
Reykjavík 1959, bls. 5.
9 Guðbergur Bergsson: „I þessu herbergi hefur búið doktor“ (Minningar um Mál-
fríði Einarsdóttur frá Munaðarnesi). Skírnir, haust 1990.
TMM 2005 • 4
69