Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Qupperneq 83
MEGAS - GAMALL OG NÝR
og það gefur honum leyfi til að fara með hana á skapandi hátt. En notk-
un hans á henni leiðir í ljós hvers eðlis hefðbundinn skáldskapur er. Ef til
vill er allt í bókmennta- og menningarheiminum bara tilviljun og meint
merking eitthvað sem hægt er að skipta um eða þurrka út að vild. Enda er
auðvelt að svipta sögu, minni eða tilvitnun allri merkingu með því að rífa
hana úr venjulegu samhengi. Aðferðirnar sem skáldið beitir á vanabund-
in textatengsl, yrkingar- og hugsunarhátt, má bera saman við röntgen-
geisla sem sýna lögmál kveðskapar, bókmennta og menningar yfirleitt
(með geislunum er ekki síður átt við íróníu). Röntgenmyndin sýnir að
hefðbundin menning er ekki líkami með úthugsað beina- og liðamóta-
kerfi; kerfið er ekki til, og sérhver texti verður auðveldlega að endaleysu
og rugli. Eigin lagatextar Megasar eru engin undantekning frá þessari
meginreglu, það má sjá t.d. í skopstælingum hans á eigin kveðskap. Hér
er þannig um að ræða póstmódernískt viðhorf til skáldskaparins.
Heimildir
Megas, 1991: Textar. Almenna bókafélagið.
Megas, 1972: Megas (hljómdiskur).
Megas og Spilverk þjóðanna, 1977: Á bleikum náttkjólum (hljómdiskur).
Megas, 1978: Nú er ég klœddur og kominn á ról (hljómdiskur).
Megas, 1996: Til hamingju meðfallið (hljómdiskur).
Megas, 2001: Far... þinn veg (hljómdiskur).
Megas, 2002: Megas 1972-2002 (safnplata).
Megas, 2002: (Kristilega kærleiksblómin spretta kringum) hitt og þetta (hljóm-
diskur).
Geir Svansson og Hjálmar Sveinsson (ritstjórar), 2001: Megas (greina- og viðtala-
safn). Rvík 2001 (án blaðsíðutals).
Gestur Grímsson, 1977: „Hundingsspott". Svart á hvítu 2. árg., 3 tbl., 1977,
41-49.
Gestur Guðmundsson, 1990: Rokksaga íslands 1955-1900. Frá Sigga Johnnie til
Sykurmolanna, Forlagið, Rvík.
Hrafnkell Lárusson, 2001: „Saga eins og við viljum. Af „snatasagnfræðilegum
aðferðum og niðurstöðum““. Sagnir 22, 2001, 10-11.
Skafti Þ. Halldórsson, 1977: „... um tíma & eilífð fœ ég frægan sigur“. Nokkrar
athuganir á kvæðaheimi Megasar. Ópr. lokaritgerð við Háskóla íslands. Lbs-Hbs.
Skafti Þ. Halldórsson, 1978: „Kjafthögg á hverdagsleikann". Svart á hvítu, 14-17.
Steinþór Steingrímsson, 2002: Þar sem eimpípan hvín. Andstæður og afhelgun í
textum Megasar. Óprentuð lokaritgerð við Háskóla íslands. Lbs-Hbs, Rvík 2002.
(Text i kontext) PyccKan poK-no33wa: tckct n kohtckct (cóopHMK CTaTeú) NoNo
1-7, TBry, TBepb, 1998-2003 (Rússneski rokkskáldskapurinn: texti og sam-
hengi; greinasafn) (má einnig nálgast á slóðinni: http://poetics.nm.ru).
TMM 2005 • 4
81