Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Síða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Síða 91
Þriggja stafa maður Hvernig á ég að geta hugnast smekk og sjálfbirgingshætti annarra eða full- nægja þörfum þeirra? Sumir skilja of lítið, sumir of mikið; þeir virða bækur eftir sömu aðferð og fólk; þeir dæma ekki eftir persónuleikanum heldur ytri búnaði, eins og Austin segir; þeir athuga ekki hvað skrifað er heldur hver skrifar; nafn höf- undarins skapar eftirspurn, þeir meta ekki málminn heldur stimpilinn sem er á honum; þeir líta aðeins á ílátið, ekki innihaldið. Ef hann er ekki ríkur, á merkum stað, kurteis og hugrakkur, mikill doktor, þakinn titlum en ekki að sama skapi hæfileikaríkur, þá er hann bjáni. En, eins og Baronius sagði um verk Caraffa kardínála: Sá er svín sem afneitar manni vegna fátæktar hans. Sumir eru, vegna vinskapar, of hlutdrægir til að sýna hroka, aðrir hafa fordóma og byrja að karpa, svívirða, draga niður í svaðið og skammast; þeir álíta kannski allt sem ég geri fyrir neðan allar hellur. Sumir eru eins og býflugur eftir hunangi, sumir eins og köngu- lær að safna eitri. Hvað á ég að gera í slíku tilviki? Ef þú kvartar í þýskri krá yfir fæðunni eða húsnæðinu svarar gestgjafinn önugur: Ef þér líkar þetta ekki, farðu þá á annan veitingastað. Ég segi: Ef þér líkar ekki við skrif mín, farðu þá og lestu eitthvað annað. H-H-G í þessu samhengi Eins og fram hefur komið fannst mér texti Burtons geta átt örlítið erindi til okkar. Ákveðið umburðarlyndi einkennir efnismeðferð hans. Kannski lítum við ekki alltaf nægilega vel í eigin barm og dæmum þá kannski aðra óþarflega hart. Ég á hér einkum við eitt tiltekið ‘fórnar- lamb’ sem réðst í það stórvirki að skrifa um nóbelsskáldið okkar í óþökk sumra. Heimildir: Robert Burton (Democritus Junior): The Anatomy of Melancholy. New York Review Books. Classics. New York 2001 (1621). Dagný Kristjánsdóttir. Undirstraumar. Greinar og fyrirlestrar. Háskólaútgáfan. Reykjavík 1999. Eiríkur Jónsson. Rætur íslandsklukkunnar. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykja- vík 1981. Finna B. Steinsson. The Anatomy of Melancholy. Sýningarskrá vegna sýningar í Listasafni alþýðu 17. apríl - 9. maí 2004. Reykjavík 2004 TMM 2005 • 4 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.